Van der Vaart um Messi: „Skammastu þín ekkert?“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. nóvember 2021 23:30 Raphael van der Vaart, fyrrverandi miðjumaður hollenska landsliðsins, hefur sakað Lionel Messi um leti. James Gill - Danehouse/Getty Images Raphael van der Vaart, fyrrverandi miðjumaður hollenska landsliðsins, var ekki hrifinn af frammistöðu Lionel Messi í leik Paris Saint-Germain og Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Van der Vaart lék á sínum tíma fyrir Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, eftir að hafa eytt tveimur árum hjá Real Madrid á Spáni. Eftir leik PSG og City gagnrýndi hann einn besta leikmann sögunnar, Lionel Messi, og sagði hann latann. „Hann á það til að fá sér göngutúr á vellinum og þá hugsa ég með mér: 'skammastu þín ekkert?'“ sagði van der Vaart í setti hjá hollensku sjónvarpsstöðinni Ziggo Sport. „Ég er byrjaður að vera reiður út í Messi og það er glatað því að svona leikmaður mun aldrei fæðast aftur.“ Van der Vaart isn't happy with Lionel Messi's work rate 😤 pic.twitter.com/rCQlwIiTXi— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2021 Messi hefur komið við sögu í tíu leikjum hjá frönsku risunum og skorað í þeim fjögur mörk. Fyrir marga leikmenn þætti það ágætis tölfræði, en þegar þú ert einn besti leikmaður sögunnar og spilar með franska ofurliðinu PSG hefðu flestir búist við meira af litla Argentínumanninum. Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Van der Vaart lék á sínum tíma fyrir Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, eftir að hafa eytt tveimur árum hjá Real Madrid á Spáni. Eftir leik PSG og City gagnrýndi hann einn besta leikmann sögunnar, Lionel Messi, og sagði hann latann. „Hann á það til að fá sér göngutúr á vellinum og þá hugsa ég með mér: 'skammastu þín ekkert?'“ sagði van der Vaart í setti hjá hollensku sjónvarpsstöðinni Ziggo Sport. „Ég er byrjaður að vera reiður út í Messi og það er glatað því að svona leikmaður mun aldrei fæðast aftur.“ Van der Vaart isn't happy with Lionel Messi's work rate 😤 pic.twitter.com/rCQlwIiTXi— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2021 Messi hefur komið við sögu í tíu leikjum hjá frönsku risunum og skorað í þeim fjögur mörk. Fyrir marga leikmenn þætti það ágætis tölfræði, en þegar þú ert einn besti leikmaður sögunnar og spilar með franska ofurliðinu PSG hefðu flestir búist við meira af litla Argentínumanninum.
Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira