Hafa áhyggjur af nýju og mikið stökkbreyttu afbrigði SARS-CoV-2 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2021 06:59 Stökkbreytingarnar er að finna á bindiprótíni afbrigðisins. Getty Vísindamenn fylgjast nú vel með nýju afbrigði SARS-CoV-2, sem hefur 32 stökkbreytingar á bindiprótíni (e. spike protein) og er mögulega betur í stakk búið en önnur afbrigði veirunnar til að komast framhjá ónæmisvörnum líkamans. Afbrigðið, B.1.1.529, uppgötvaðist fyrst í Botswana þar sem það hefur nú fundist hjá þremur einstaklingum. Þá hafa sex tilvik verið greind í Suður-Afríku og eitt í Hong Kong en þar var um að ræða ferðamann sem var að koma frá Suður-Afríku. SARS-CoV-2 er veiran sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Tom Peacock, veirufræðingur við Imperial College London, deildi gögnum um afbrigðið á vefsíðu þar sem menn deila raðgreiningum SARS-CoV-2 og segir fjölda stökkbreytinganna á bindiprótíninu, eða broddprótíninu, vekja ákveðinn ugg. Þá fylgjast veirufræðingar í Suður-Afríku náið með þróun mála, þar sem afbrigðið hefur fundist á svæðum þar sem faraldurinn er í vexti. Ravi Gupta, prófessor í örverufræðum við Cambridge University, segir að tvær stökkbreytinganna virðist auka sýkingahæfni og auka getu afbrigðisins til að komast hjá ónæmiskerfinu. Hins vegar sé ekki ljóst hversu smitandi afbrigðið sé en það sé til að mynda lykilþáttur í því hversu hratt Delta-afbrigðið hafi farið um heiminn. Vísbendingar eru uppi um að stökkbreytingarnar hafi allar eða flestar orðið á sama tíma, mögulega hjá einum sjúklingi með veikt ónæmiskerfi og króníska sýkingu. Francois Balloux, framkvæmdastjóri UCL Genetics Institute, segir ótímabært að hafa miklar áhyggjur af afbrigðinu enn sem komið er en fylgjast þurfi með því. Guardian greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Innlent Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Innlent Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Innlent Fleiri fréttir Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Sjá meira
Afbrigðið, B.1.1.529, uppgötvaðist fyrst í Botswana þar sem það hefur nú fundist hjá þremur einstaklingum. Þá hafa sex tilvik verið greind í Suður-Afríku og eitt í Hong Kong en þar var um að ræða ferðamann sem var að koma frá Suður-Afríku. SARS-CoV-2 er veiran sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Tom Peacock, veirufræðingur við Imperial College London, deildi gögnum um afbrigðið á vefsíðu þar sem menn deila raðgreiningum SARS-CoV-2 og segir fjölda stökkbreytinganna á bindiprótíninu, eða broddprótíninu, vekja ákveðinn ugg. Þá fylgjast veirufræðingar í Suður-Afríku náið með þróun mála, þar sem afbrigðið hefur fundist á svæðum þar sem faraldurinn er í vexti. Ravi Gupta, prófessor í örverufræðum við Cambridge University, segir að tvær stökkbreytinganna virðist auka sýkingahæfni og auka getu afbrigðisins til að komast hjá ónæmiskerfinu. Hins vegar sé ekki ljóst hversu smitandi afbrigðið sé en það sé til að mynda lykilþáttur í því hversu hratt Delta-afbrigðið hafi farið um heiminn. Vísbendingar eru uppi um að stökkbreytingarnar hafi allar eða flestar orðið á sama tíma, mögulega hjá einum sjúklingi með veikt ónæmiskerfi og króníska sýkingu. Francois Balloux, framkvæmdastjóri UCL Genetics Institute, segir ótímabært að hafa miklar áhyggjur af afbrigðinu enn sem komið er en fylgjast þurfi með því. Guardian greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Innlent Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Innlent Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Innlent Fleiri fréttir Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Sjá meira