Meirihluti telur ekki forsendur til ógildingar kosninganna Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2021 16:07 Birgir Ármannsson, formaður kjörbréfanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Formaður kjörbréfanefndar segir að meirihluti nefndarmanna telji ekki forsendur til að ógilda kosningarnar í Norðvesturkjördæmi. Ekkert hafi komið fram um að gallar hafi haft áhrif á úrslit kosninganna. Fulltrúi Pírata skrifar ekki undir greinargerð undirbúningskjörnefndar sem rannsakaði málið. Fyrsta fundi kjörbréfanefndar lauk nú síðdegis. Birta átti tæplega hundrað blaðsíðna greinargerð undirbúningskjörnefndar um kosningarnar í Norðvesturkjördæmi fljótlega. Að fundi loknum sagði Birgir Ármannsson, formaður nefndarinnar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði það mat meirihluta fulltrúa í nefndinni að ekki væru forsendur til að ógilda úrslitin þar sem ekkert hafi komið fram sem sýni að gallar sem vissulega hafi verið á henni hefði haft áhrif á úrslitin. Heimir Már Pétursson ræddi við nefndarmenn að loknum fundi. Meirihlutaálit sé að verða til um framhaldið en Birgir sagðist búast við einu, tveimur eða þremur minnihlutaálitum. Björn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í nefndinni, skrifaði ekki undir greinargerð undirbúningskjörnefndarinnar. Píratar vilja að Alþingiskosningarnar verði endurteknar á öllu landinu. Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, sagði verkefni kjörbréfanefndar að ákveða hvort kjörbréf verði ógilt vegna deilnanna um talningu í Norðvesturkjördæmi. Það velti á því hvort að varðveisla kjörgagna þar hafi verið fullnægjandi. Kjörstjórn hafi gert athugasemd við það og vísað til nefndarinnar. Sagði Svandís það liggja fyrir að varðveisla kjörgagna hafi ekki verið fullnægjandi og nefndinni hafi ekki tekist að fullvissa sig um að ekki hafi verið átt við þau. Hún sagði að ólík afstaða Vinstri grænna annars vegar og fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokksins hefði ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarf þeirra. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira
Fyrsta fundi kjörbréfanefndar lauk nú síðdegis. Birta átti tæplega hundrað blaðsíðna greinargerð undirbúningskjörnefndar um kosningarnar í Norðvesturkjördæmi fljótlega. Að fundi loknum sagði Birgir Ármannsson, formaður nefndarinnar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði það mat meirihluta fulltrúa í nefndinni að ekki væru forsendur til að ógilda úrslitin þar sem ekkert hafi komið fram sem sýni að gallar sem vissulega hafi verið á henni hefði haft áhrif á úrslitin. Heimir Már Pétursson ræddi við nefndarmenn að loknum fundi. Meirihlutaálit sé að verða til um framhaldið en Birgir sagðist búast við einu, tveimur eða þremur minnihlutaálitum. Björn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í nefndinni, skrifaði ekki undir greinargerð undirbúningskjörnefndarinnar. Píratar vilja að Alþingiskosningarnar verði endurteknar á öllu landinu. Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, sagði verkefni kjörbréfanefndar að ákveða hvort kjörbréf verði ógilt vegna deilnanna um talningu í Norðvesturkjördæmi. Það velti á því hvort að varðveisla kjörgagna þar hafi verið fullnægjandi. Kjörstjórn hafi gert athugasemd við það og vísað til nefndarinnar. Sagði Svandís það liggja fyrir að varðveisla kjörgagna hafi ekki verið fullnægjandi og nefndinni hafi ekki tekist að fullvissa sig um að ekki hafi verið átt við þau. Hún sagði að ólík afstaða Vinstri grænna annars vegar og fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokksins hefði ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarf þeirra.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira