Þingmenn sem voru ekki í framboði fengu 1,6 milljón í greiðslur í september Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2021 06:31 Fimm fráfarandi þingmenn fengu áberandi hærri greiðslur en aðrir en í flestum tilvikum var um að ræða kostnað vegna funda erlendis. Aðrar kostnaðargreiðslur, utan fastra launa og kostnaðar, til þingmanna sem ekki voru í framboði í Alþingiskosningunum nam tæpri 1,6 milljón króna fyrir septembermánuð. Um er að ræða sautján þingmenn en sumir fengu ekkert greitt aukalega fyrir mánuðinn, á meðan fimm fráfarandi þingmenn fengu greiðslur sem námu yfir 25 þúsund krónur. Langhæstu upphæðina fékk Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, eða 699.142 krónur. Þar af voru 259.305 krónur vegna flugferða utanlands, 223.351 krónur vegna gisti og fæðiskostnaðar utanlands og 213.633 krónur í dagpeninga. Steingrímur ferðaðist í september til Vínarborgar, þar sem hann tók þátt í heimsráðstefnu þingforseta og þingmannaráðstefnu IPU, og til Kaupmannahafnar vegna 50 ára afmæli félagsstarfs í Jónshúsi. Næsthæstu upphæðina fékk Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, samtals 420.608 krónur. Þar af voru 145.028 krónur vegna flugferða utanlands og 216.596 krónur í dagpeninga. Ágúst Ólafur sótti áðurnefnda þingmannaráðstefnu í Vínarborg og norrænan samráðsfund IPU í Helsinki. Greiðslur til Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, námu 221.595 krónum en þar var meðal annars um að ræða 72.905 krónur vegna flugverða utanlands og 108.690 krónur í dagpeninga. Sigríður sótti varnarmálaráðstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs. Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fékk 112.745 krónur greiddar í annan kostnað vegna septembermánaðar, meðal annars vegna bílaleigubíla. Þá fékk Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, 80.000 krónur í símastyrk. Hér má finna upplýsingar um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Sjá meira
Um er að ræða sautján þingmenn en sumir fengu ekkert greitt aukalega fyrir mánuðinn, á meðan fimm fráfarandi þingmenn fengu greiðslur sem námu yfir 25 þúsund krónur. Langhæstu upphæðina fékk Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, eða 699.142 krónur. Þar af voru 259.305 krónur vegna flugferða utanlands, 223.351 krónur vegna gisti og fæðiskostnaðar utanlands og 213.633 krónur í dagpeninga. Steingrímur ferðaðist í september til Vínarborgar, þar sem hann tók þátt í heimsráðstefnu þingforseta og þingmannaráðstefnu IPU, og til Kaupmannahafnar vegna 50 ára afmæli félagsstarfs í Jónshúsi. Næsthæstu upphæðina fékk Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, samtals 420.608 krónur. Þar af voru 145.028 krónur vegna flugferða utanlands og 216.596 krónur í dagpeninga. Ágúst Ólafur sótti áðurnefnda þingmannaráðstefnu í Vínarborg og norrænan samráðsfund IPU í Helsinki. Greiðslur til Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, námu 221.595 krónum en þar var meðal annars um að ræða 72.905 krónur vegna flugverða utanlands og 108.690 krónur í dagpeninga. Sigríður sótti varnarmálaráðstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs. Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fékk 112.745 krónur greiddar í annan kostnað vegna septembermánaðar, meðal annars vegna bílaleigubíla. Þá fékk Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, 80.000 krónur í símastyrk. Hér má finna upplýsingar um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Sjá meira