Bein útsending: Alþjóðlegur dagur barna í sorg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2021 09:00 Sérfræðingar ræða um sorgarviðbrögð barna, kvíða þeirra og veita góð ráð. Vísir/Vilhelm 18. nóvember er alþjóðlegur dagur barna í sorg. Örninn, minningar- og styrktarsjóður, ætlar að standa fyrir vitundarvakningu um þarfir syrgjandi barna af því tilefni. Í hádeginu klukkan tólf verður málþing í Vídalínskirkju og hægt verður einnig að horfa á streymi hér á Vísi. Vigfús Bjarni Albertsson, prestur og forstöðumaður fjölskylduþjónustu kirkjunnar, fjallar um sorgarviðbrögð barna. Berglind Brynjólfsdóttir, sálfræðingur, fræðir um kvíða barna og góða ráð hana uppalendum barna í sorg. Anna Ýr Böðvarsdóttir, lögfræðingur, deilir reynslu sinni af makamissi og hvað gagnaðist henni og börnunum hennar vel í þeirra sorgarúrvinnslu. Klukkan 17 verður Minningarstund fyrir syrgjendur við Vífilsstaðavatn, þar mun Kirstín Erla Blöndal söngkona flytja tónlist. „Það er afskaplega stórt lýðheilsumál að aðstoða ungt fólk við að vinna í sorginni sinni, því við vitum að sorg sem ekki fær eðlilega útrás getur haft margvísleg neikvæð áhrif á líf og heilsu fólks,“ segir Matthildur Bjarnadóttir, prestur og verkefnastjóri Arnarins. Facebook síða Arnarsins og Heimasíða Arnarsins. Fjölskyldumál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Í hádeginu klukkan tólf verður málþing í Vídalínskirkju og hægt verður einnig að horfa á streymi hér á Vísi. Vigfús Bjarni Albertsson, prestur og forstöðumaður fjölskylduþjónustu kirkjunnar, fjallar um sorgarviðbrögð barna. Berglind Brynjólfsdóttir, sálfræðingur, fræðir um kvíða barna og góða ráð hana uppalendum barna í sorg. Anna Ýr Böðvarsdóttir, lögfræðingur, deilir reynslu sinni af makamissi og hvað gagnaðist henni og börnunum hennar vel í þeirra sorgarúrvinnslu. Klukkan 17 verður Minningarstund fyrir syrgjendur við Vífilsstaðavatn, þar mun Kirstín Erla Blöndal söngkona flytja tónlist. „Það er afskaplega stórt lýðheilsumál að aðstoða ungt fólk við að vinna í sorginni sinni, því við vitum að sorg sem ekki fær eðlilega útrás getur haft margvísleg neikvæð áhrif á líf og heilsu fólks,“ segir Matthildur Bjarnadóttir, prestur og verkefnastjóri Arnarins. Facebook síða Arnarsins og Heimasíða Arnarsins.
Fjölskyldumál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira