Býflugurnar stungu Curry og félaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2021 07:30 Charlotte Hornets vann góðan sigur á Golden State Warriors í nótt. getty/Jacob Kupferman Charlotte Hornets varð í nótt aðeins annað liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni á tímabilinu. Lokatölur í leik liðanna í Charlotte, 106-102. Fyrir leikinn í nótt hafði Golden State unnið sjö leiki í röð og ellefu af fyrstu tólf leikjum sínum á tímabilinu. Liðsheildin var öflug hjá Charlotte og sex leikmenn skoruðu tíu stig eða meira. Miles Bridges skoraði 22 stig, LaMelo Ball 21 og Terry Rozier tuttugu. Þetta var þriðji sigur Charlotte í röð. Miles Bridges puts Charlotte in front!@warriors 102@hornets 10425.7 seconds left on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/hwrTu7gknd— NBA (@NBA) November 15, 2021 Andrew Wiggins skoraði 28 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 24 stig. Sá síðarnefndi var hins vegar óvenju kaldur og klikkaði meðal annars á tíu af þrettán þriggja stiga skotum sínum. Trae Young skoraði 42 stig þegar Atlanta Hawks vann meistara Milwaukee Bucks, 120-100. Þetta var fyrsti sigur Haukanna í sjö leikjum. 42 points.8 threes.10 assists.@TheTraeYoung's career-night from deep powers the @ATLHawks! pic.twitter.com/ydywn7FK3E— NBA (@NBA) November 15, 2021 Auk þess að skora 42 stig tók Young átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar. John Collins skoraði nítján stig. Giannis Antetokounmpo skoraði 26 stig fyrir Milwaukee sem hefur farið rólega af stað og tapað átta af fyrstu fjórtán leikjum sínum á tímabilinu. Kevin Durant sneri aftur á sinn gamla heimavöll og skoraði 33 stig þegar Brooklyn Nets vann Oklahoma City Thunder, 96-120. Stuðningsmenn Oklahoma púuðu stanslaust á Durant en hann lét það ekki á sig fá og skoraði 33 stig í þriðja sigri Brooklyn í röð. Patty Mills skoraði 29 stig og setti niður níu þriggja stiga skot og James Harden var með sextán stig og þrettán stoðsendingar. "He is unconscious!"Patty Mills drains his career-high 9th three of the night pic.twitter.com/1bt8ILUXxd— NBA (@NBA) November 15, 2021 Úrslitin í nótt Charlotte 106-102 Golden State Atlanta 120-100 Milwaukee Oklahoma 96-120 Brooklyn Houston 89-115 Phoenix Denver 124-95 Portland LA Clippers 90-100 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Fyrir leikinn í nótt hafði Golden State unnið sjö leiki í röð og ellefu af fyrstu tólf leikjum sínum á tímabilinu. Liðsheildin var öflug hjá Charlotte og sex leikmenn skoruðu tíu stig eða meira. Miles Bridges skoraði 22 stig, LaMelo Ball 21 og Terry Rozier tuttugu. Þetta var þriðji sigur Charlotte í röð. Miles Bridges puts Charlotte in front!@warriors 102@hornets 10425.7 seconds left on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/hwrTu7gknd— NBA (@NBA) November 15, 2021 Andrew Wiggins skoraði 28 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 24 stig. Sá síðarnefndi var hins vegar óvenju kaldur og klikkaði meðal annars á tíu af þrettán þriggja stiga skotum sínum. Trae Young skoraði 42 stig þegar Atlanta Hawks vann meistara Milwaukee Bucks, 120-100. Þetta var fyrsti sigur Haukanna í sjö leikjum. 42 points.8 threes.10 assists.@TheTraeYoung's career-night from deep powers the @ATLHawks! pic.twitter.com/ydywn7FK3E— NBA (@NBA) November 15, 2021 Auk þess að skora 42 stig tók Young átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar. John Collins skoraði nítján stig. Giannis Antetokounmpo skoraði 26 stig fyrir Milwaukee sem hefur farið rólega af stað og tapað átta af fyrstu fjórtán leikjum sínum á tímabilinu. Kevin Durant sneri aftur á sinn gamla heimavöll og skoraði 33 stig þegar Brooklyn Nets vann Oklahoma City Thunder, 96-120. Stuðningsmenn Oklahoma púuðu stanslaust á Durant en hann lét það ekki á sig fá og skoraði 33 stig í þriðja sigri Brooklyn í röð. Patty Mills skoraði 29 stig og setti niður níu þriggja stiga skot og James Harden var með sextán stig og þrettán stoðsendingar. "He is unconscious!"Patty Mills drains his career-high 9th three of the night pic.twitter.com/1bt8ILUXxd— NBA (@NBA) November 15, 2021 Úrslitin í nótt Charlotte 106-102 Golden State Atlanta 120-100 Milwaukee Oklahoma 96-120 Brooklyn Houston 89-115 Phoenix Denver 124-95 Portland LA Clippers 90-100 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Charlotte 106-102 Golden State Atlanta 120-100 Milwaukee Oklahoma 96-120 Brooklyn Houston 89-115 Phoenix Denver 124-95 Portland LA Clippers 90-100 Chicago
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum