„Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman“ Ritstjórn Albúmm.is skrifar 14. nóvember 2021 15:31 Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman skrifar Dj Margeir á Facebook. Margeir vísar í árlegt partý á Klapparstíg sem hann hefur haldið á Menningarnótt ásamt fríðu föruneyti. En eins og allir vita hefur ekki verið mikið um skemmtanahald að undanförnu vegna Covid 19 faraldursins. Nú mega einungis 50 manns koma saman (500 mans ef vottorð liggur fyrir). Veitingageirinn logar og fólk er að sjálfsögðu orðið afar þreytt á þessu ástandi. En eins og Margeir segir: „klárum þessa veiru í sameiningu.” Hér fyrir neðan má sjá og heyra Dj syrpu frá einu af partýunum á Klapparstíg en það hefur aldrei heyrst eða sést áður. Það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play á þessum fallega sunnudegi, hækka í botn og njóta! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið
Margeir vísar í árlegt partý á Klapparstíg sem hann hefur haldið á Menningarnótt ásamt fríðu föruneyti. En eins og allir vita hefur ekki verið mikið um skemmtanahald að undanförnu vegna Covid 19 faraldursins. Nú mega einungis 50 manns koma saman (500 mans ef vottorð liggur fyrir). Veitingageirinn logar og fólk er að sjálfsögðu orðið afar þreytt á þessu ástandi. En eins og Margeir segir: „klárum þessa veiru í sameiningu.” Hér fyrir neðan má sjá og heyra Dj syrpu frá einu af partýunum á Klapparstíg en það hefur aldrei heyrst eða sést áður. Það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play á þessum fallega sunnudegi, hækka í botn og njóta! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið