Höfundur Rauðra þráða ekki heyrt af fleiri ódæðum Kristins E Jakob Bjarnar skrifar 10. nóvember 2021 10:11 Rósa Magnúsdóttir, höfundur bókarinnar Rauðra þráða, segir að sér hafi þegar árið 2011 verið kunnugt um málið. Hún segir bókina um Kristin og Þóru ekki helgisögu og hún hafi rannsakað feril hjónanna sér fyllilega meðvituð um hinar alvarlegu ásakanir. Rósa Magnúsdóttir sagnfræðingur, sem nýverið sendi frá sér bók um Kristin E. Andrésson og eiginkonu hans Þóru Vigfúsdóttur, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frásagnar Guðnýjar Bjarnadóttur læknis af grófu kynferðislegu áreiti Kristins í sinn garð þegar hún var níu ára gömul. Vísir greindi sagði af málinu í gær en Guðný greindi frá athæfi Kristins í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Frásögn Guðnýjar hefur vakið óhug, ekki síst innan bókmenntaheimsins en Kristinn er einn stofnenda Máls og menningar og talinn einn helsti bókmenntafrömuður 20. aldarinnar á Íslandi. „Ég tel rétt að taka það fram að ég heyrði ekki fleiri frásagnir af þessu tagi er ég vann að rannsókninni,“ segir Rósa á Facebook-síðu sinni. Vissi af málinu strax 2011 Í yfirlýsingu hennar kemur fram að hún hafi rætt við Guðnýju um þessi mál strax árið 2011. Henni hafi því verið kunnugt um málið og en bundin trúnaði. „Ég dáist að hugrekki Guðnýjar Bjarnadóttur og hugur minn er hjá henni í dag. Guðný hafði fyrst samband við mig árið 2011 og sagði mér í stuttu máli frá fyrsta atvikinu sem hún nefnir í greininni. Þá var móðir hennar á lífi og ég bundin trúnaði um málið,“ segir Rósa í yfirlýsingu sinni. Rauðir þræðir ekki helgisaga Um það bil sem Rauðir þræðir fóru í prentun í haust hittumst þær Guðný í fyrsta skipti og ræddum saman. „Ég hafði þá lokið við að skrifa um þau Þóru og Kristin og lagt áherslu á lífsskoðanir þeirra, hollustu við kommúnismann og Sovétríkin og aðkomu þeirra að útgáfustarfsemi og pólitísku upplýsinga- og áróðursstarfi. Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir er ekki helgisaga; frásögn Guðnýjar árið 2011 hafði mikil áhrif á mig og rannsóknina. Ég las allar heimildir með hana í huga.“ Rósa segir að Guðný hafi ekki viljað að frásögn hennar kæmi fram fyrst þegar þær ræddu saman. „En þegar við ræddum saman í haust var hún reiðubúin að stíga fram. Ég hvatti hana til að segja sína sögu sjálf og nú hefur hún gert það með áhrifamiklum hætti. Ég vona að saga hennar verði til þess að einstaklingar af hennar kynslóð finni styrk til að stíga fram og skila skömminni.“ Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Bókaútgáfa Alþingi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Vísir greindi sagði af málinu í gær en Guðný greindi frá athæfi Kristins í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Frásögn Guðnýjar hefur vakið óhug, ekki síst innan bókmenntaheimsins en Kristinn er einn stofnenda Máls og menningar og talinn einn helsti bókmenntafrömuður 20. aldarinnar á Íslandi. „Ég tel rétt að taka það fram að ég heyrði ekki fleiri frásagnir af þessu tagi er ég vann að rannsókninni,“ segir Rósa á Facebook-síðu sinni. Vissi af málinu strax 2011 Í yfirlýsingu hennar kemur fram að hún hafi rætt við Guðnýju um þessi mál strax árið 2011. Henni hafi því verið kunnugt um málið og en bundin trúnaði. „Ég dáist að hugrekki Guðnýjar Bjarnadóttur og hugur minn er hjá henni í dag. Guðný hafði fyrst samband við mig árið 2011 og sagði mér í stuttu máli frá fyrsta atvikinu sem hún nefnir í greininni. Þá var móðir hennar á lífi og ég bundin trúnaði um málið,“ segir Rósa í yfirlýsingu sinni. Rauðir þræðir ekki helgisaga Um það bil sem Rauðir þræðir fóru í prentun í haust hittumst þær Guðný í fyrsta skipti og ræddum saman. „Ég hafði þá lokið við að skrifa um þau Þóru og Kristin og lagt áherslu á lífsskoðanir þeirra, hollustu við kommúnismann og Sovétríkin og aðkomu þeirra að útgáfustarfsemi og pólitísku upplýsinga- og áróðursstarfi. Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir er ekki helgisaga; frásögn Guðnýjar árið 2011 hafði mikil áhrif á mig og rannsóknina. Ég las allar heimildir með hana í huga.“ Rósa segir að Guðný hafi ekki viljað að frásögn hennar kæmi fram fyrst þegar þær ræddu saman. „En þegar við ræddum saman í haust var hún reiðubúin að stíga fram. Ég hvatti hana til að segja sína sögu sjálf og nú hefur hún gert það með áhrifamiklum hætti. Ég vona að saga hennar verði til þess að einstaklingar af hennar kynslóð finni styrk til að stíga fram og skila skömminni.“
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Bókaútgáfa Alþingi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira