Höfundur Rauðra þráða ekki heyrt af fleiri ódæðum Kristins E Jakob Bjarnar skrifar 10. nóvember 2021 10:11 Rósa Magnúsdóttir, höfundur bókarinnar Rauðra þráða, segir að sér hafi þegar árið 2011 verið kunnugt um málið. Hún segir bókina um Kristin og Þóru ekki helgisögu og hún hafi rannsakað feril hjónanna sér fyllilega meðvituð um hinar alvarlegu ásakanir. Rósa Magnúsdóttir sagnfræðingur, sem nýverið sendi frá sér bók um Kristin E. Andrésson og eiginkonu hans Þóru Vigfúsdóttur, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frásagnar Guðnýjar Bjarnadóttur læknis af grófu kynferðislegu áreiti Kristins í sinn garð þegar hún var níu ára gömul. Vísir greindi sagði af málinu í gær en Guðný greindi frá athæfi Kristins í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Frásögn Guðnýjar hefur vakið óhug, ekki síst innan bókmenntaheimsins en Kristinn er einn stofnenda Máls og menningar og talinn einn helsti bókmenntafrömuður 20. aldarinnar á Íslandi. „Ég tel rétt að taka það fram að ég heyrði ekki fleiri frásagnir af þessu tagi er ég vann að rannsókninni,“ segir Rósa á Facebook-síðu sinni. Vissi af málinu strax 2011 Í yfirlýsingu hennar kemur fram að hún hafi rætt við Guðnýju um þessi mál strax árið 2011. Henni hafi því verið kunnugt um málið og en bundin trúnaði. „Ég dáist að hugrekki Guðnýjar Bjarnadóttur og hugur minn er hjá henni í dag. Guðný hafði fyrst samband við mig árið 2011 og sagði mér í stuttu máli frá fyrsta atvikinu sem hún nefnir í greininni. Þá var móðir hennar á lífi og ég bundin trúnaði um málið,“ segir Rósa í yfirlýsingu sinni. Rauðir þræðir ekki helgisaga Um það bil sem Rauðir þræðir fóru í prentun í haust hittumst þær Guðný í fyrsta skipti og ræddum saman. „Ég hafði þá lokið við að skrifa um þau Þóru og Kristin og lagt áherslu á lífsskoðanir þeirra, hollustu við kommúnismann og Sovétríkin og aðkomu þeirra að útgáfustarfsemi og pólitísku upplýsinga- og áróðursstarfi. Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir er ekki helgisaga; frásögn Guðnýjar árið 2011 hafði mikil áhrif á mig og rannsóknina. Ég las allar heimildir með hana í huga.“ Rósa segir að Guðný hafi ekki viljað að frásögn hennar kæmi fram fyrst þegar þær ræddu saman. „En þegar við ræddum saman í haust var hún reiðubúin að stíga fram. Ég hvatti hana til að segja sína sögu sjálf og nú hefur hún gert það með áhrifamiklum hætti. Ég vona að saga hennar verði til þess að einstaklingar af hennar kynslóð finni styrk til að stíga fram og skila skömminni.“ Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Bókaútgáfa Alþingi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Vísir greindi sagði af málinu í gær en Guðný greindi frá athæfi Kristins í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Frásögn Guðnýjar hefur vakið óhug, ekki síst innan bókmenntaheimsins en Kristinn er einn stofnenda Máls og menningar og talinn einn helsti bókmenntafrömuður 20. aldarinnar á Íslandi. „Ég tel rétt að taka það fram að ég heyrði ekki fleiri frásagnir af þessu tagi er ég vann að rannsókninni,“ segir Rósa á Facebook-síðu sinni. Vissi af málinu strax 2011 Í yfirlýsingu hennar kemur fram að hún hafi rætt við Guðnýju um þessi mál strax árið 2011. Henni hafi því verið kunnugt um málið og en bundin trúnaði. „Ég dáist að hugrekki Guðnýjar Bjarnadóttur og hugur minn er hjá henni í dag. Guðný hafði fyrst samband við mig árið 2011 og sagði mér í stuttu máli frá fyrsta atvikinu sem hún nefnir í greininni. Þá var móðir hennar á lífi og ég bundin trúnaði um málið,“ segir Rósa í yfirlýsingu sinni. Rauðir þræðir ekki helgisaga Um það bil sem Rauðir þræðir fóru í prentun í haust hittumst þær Guðný í fyrsta skipti og ræddum saman. „Ég hafði þá lokið við að skrifa um þau Þóru og Kristin og lagt áherslu á lífsskoðanir þeirra, hollustu við kommúnismann og Sovétríkin og aðkomu þeirra að útgáfustarfsemi og pólitísku upplýsinga- og áróðursstarfi. Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir er ekki helgisaga; frásögn Guðnýjar árið 2011 hafði mikil áhrif á mig og rannsóknina. Ég las allar heimildir með hana í huga.“ Rósa segir að Guðný hafi ekki viljað að frásögn hennar kæmi fram fyrst þegar þær ræddu saman. „En þegar við ræddum saman í haust var hún reiðubúin að stíga fram. Ég hvatti hana til að segja sína sögu sjálf og nú hefur hún gert það með áhrifamiklum hætti. Ég vona að saga hennar verði til þess að einstaklingar af hennar kynslóð finni styrk til að stíga fram og skila skömminni.“
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Bókaútgáfa Alþingi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira