Stefna á að þrefalda áhorfendafjölda á kvennaleikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2021 22:45 Enska knattspyrnusambandið stefnir á að fjölga áhorfendum á kvennaleikjum umtalsvert á næstu árum. Charlotte Wilson/Offside/Offside via Getty Images Enska knattspyrnusambandið, FA, stefnir á að þrefalda áhorfendafjölda á leikjum ensku Ofurdeildarinnar fyrir árið 2024. Færri áhorfendur mæta á leiki í kvennadeild Englands nú en fyrir kórónuveirufaraldurinn, en áhorf í sjónvarpi hefur aukist til muna eftir að deildin nýr sýningarsamningur tók gildi. Tímabilið 2020-2021 mættu að meðaltali um 3.000 áhorfendur á leiki í ensku Ofurdeildinni, en á yfirstandandi tímabili er meðaláhorfendafjöldi tæplega 2.300 manns. En enska knattspyrnusambandið vonast til að ná þessari meðaltölu upp í 6.000 áhorfendur á næstu þrem árum, en fyrir flest lið í deildinni myndi það þýða að uppsellt væri á leiki þeirra. „Við stefnum á það að fylla vellina sem við erum með árið 2024,“ sagði Kelly Simmons, yfirmaður kvennaknattspyrnunnar innan enska knattspyrnusambandsins. „Fyrir faraldurinn náðum við stórum hópum á leikina á karlavöllunum og við vorum að fylla vellina á sumum af stóru leikjunum á kvennavöllunum.“ „Við viljum halda áfram að stækka. Þegar við komumst á þann stað að við byrjum að fylla vellina reglulega þá lendum við í góðu vandamáli þar sem við þurfum að fara að skoða aðra velli eða skoða aðra möguleika.“ The FA wants crowds in the WSL to be three times bigger by 2024.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 9, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Færri áhorfendur mæta á leiki í kvennadeild Englands nú en fyrir kórónuveirufaraldurinn, en áhorf í sjónvarpi hefur aukist til muna eftir að deildin nýr sýningarsamningur tók gildi. Tímabilið 2020-2021 mættu að meðaltali um 3.000 áhorfendur á leiki í ensku Ofurdeildinni, en á yfirstandandi tímabili er meðaláhorfendafjöldi tæplega 2.300 manns. En enska knattspyrnusambandið vonast til að ná þessari meðaltölu upp í 6.000 áhorfendur á næstu þrem árum, en fyrir flest lið í deildinni myndi það þýða að uppsellt væri á leiki þeirra. „Við stefnum á það að fylla vellina sem við erum með árið 2024,“ sagði Kelly Simmons, yfirmaður kvennaknattspyrnunnar innan enska knattspyrnusambandsins. „Fyrir faraldurinn náðum við stórum hópum á leikina á karlavöllunum og við vorum að fylla vellina á sumum af stóru leikjunum á kvennavöllunum.“ „Við viljum halda áfram að stækka. Þegar við komumst á þann stað að við byrjum að fylla vellina reglulega þá lendum við í góðu vandamáli þar sem við þurfum að fara að skoða aðra velli eða skoða aðra möguleika.“ The FA wants crowds in the WSL to be three times bigger by 2024.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 9, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira