Isavia sýknað af bótakröfu vegna útboðs á verslunarrými Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. nóvember 2021 17:58 Frá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðasta mánuði Isavia af bótakröfu fyrirtækisins Drífu ehf., sem fer með rekstur Icewear. Drífa krafðist bóta úr hendi Isavia vegna þess að fyrirtækinu var ekki úthlutað verslunarrými á Keflavíkurflugvelli í kjölfar útboðs árið 2014. Dómurinn féll þann 13. október en var birtur á vef héraðsdómstólanna í dag. RÚV greindi fyrst frá dóminum. Eftir að hafa ekki fengið úthlutað verslunarrými kærði Drífa ehf. útboðið til kærunefndar útboðsmála en nefndin vísaði málinu frá. Fyrirtækið hafi í kjölfarið höfðað mál og farið fram á skaðabætur úr hendi Isavia. Isavia var sýknað af kröfum Drífu í héraði fyrir þremur árum síðar, en Landsréttur felldi dóminn úr gildi og vísaði málinu aftur til héraðsdóms þar sem sérfróður meðdómsmaður hafi ekki verið skipaður við meðferð málsins. Í dóminum sem féll í síðasta mánuði var ekki fallist á að Isavia, eða nefndarmenn Isavia í forvalinu, hafi sýnt af sér saknæma og ólögmæta háttsemi við meðhöndlun á tilboði Drífu ehf. í útboðinu. Þvert á móti var talið að umgjörð forvalsins hafi verið vönduð, jafnræðis og gagnsæis hafi verið gætt í hvívetna og að lögmæt og málefnaleg sjónarmið hafi ráðið för við afgreiðslu tilboðsins. Isavia var því sýknað af dómkröfum Drífu og málskostnaður felldur niður. Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Verslun Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Dómurinn féll þann 13. október en var birtur á vef héraðsdómstólanna í dag. RÚV greindi fyrst frá dóminum. Eftir að hafa ekki fengið úthlutað verslunarrými kærði Drífa ehf. útboðið til kærunefndar útboðsmála en nefndin vísaði málinu frá. Fyrirtækið hafi í kjölfarið höfðað mál og farið fram á skaðabætur úr hendi Isavia. Isavia var sýknað af kröfum Drífu í héraði fyrir þremur árum síðar, en Landsréttur felldi dóminn úr gildi og vísaði málinu aftur til héraðsdóms þar sem sérfróður meðdómsmaður hafi ekki verið skipaður við meðferð málsins. Í dóminum sem féll í síðasta mánuði var ekki fallist á að Isavia, eða nefndarmenn Isavia í forvalinu, hafi sýnt af sér saknæma og ólögmæta háttsemi við meðhöndlun á tilboði Drífu ehf. í útboðinu. Þvert á móti var talið að umgjörð forvalsins hafi verið vönduð, jafnræðis og gagnsæis hafi verið gætt í hvívetna og að lögmæt og málefnaleg sjónarmið hafi ráðið för við afgreiðslu tilboðsins. Isavia var því sýknað af dómkröfum Drífu og málskostnaður felldur niður.
Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Verslun Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira