Lazio biður Amazon Prime að klippa út senu í Maradona þáttunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 16:30 Diego Maradona í leik með ítalska félaginu Napoli. Hann lék með liðinu frá 1984 til 1991. Peter Robinson/EMPICS/Getty Amazon Prime er að framleiða heimildaþætti um líf Diego Armando Maradona og heita þeir „Maradona: Blessed Dream“ en það er ein sena sem forráðamenn ítalska félagsins Lazio eru mjög ósáttir með. Í umræddri senu þá er ítalska félagið stimplað sem fasistar og forráðamenn Lazio vilja að framleiðendurnir taki hana út. "These Lazio fascists want to humiliate me"Serie A side condemns Amazon Prime x Maradona series dialogue.https://t.co/jiDFGVb7vc— AS English (@English_AS) November 8, 2021 Diego Maradona er þarna að tala um Lazio og segir: „Þessir fasistar vilja niðurlægja okkur“ en Maradona var vanur að láta allt flakka í viðtölum. Lazio setti yfirlýsingu inn á heimasíðu sína og rökstuddi mótmæli sín. „Þetta fasistatal særir enn meira af því að því var ætlað að vera ærumeiðandi,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Með þessu ná þeir ótrúlegum árangri að móðga heilan stuðningsmannahóp og félag með því að segja eitthvað sem er svo fjarri veruleikanum. Þeir gera Maradona sjálfum líka engan greiða með því en hann sýndi það margoft að hann var vinur Lazio,“ segir í yfirlýsingunni. Lazio have hit out at the makers of Amazon Prime s dramatised Maradona: Blessed Dream series for a scene in which the Roman club are branded fascists, asking for it to be cut. https://t.co/IMfatEqLv8— Reuters Sports (@ReutersSports) November 7, 2021 Lazio bað því Amazon Prime um að taka senuna út sem er jafn ósönn og hún er særandi að þeirra mati. „Hún skortir ekki aðeins virðingu fyrir Lazio heldur skítur hún einnig út minningu mikils meistara,“ segir í yfirlýsingunni. Hluti stuðningsmannahóps Lazio hefur sterk tengsl við hægri öfgahópa. Félagið var meðal annars sektað af UEFA og þurft að spila einn leik án áhorfanda í október 2019 eftir að hópur stuðningsmanna félagsins sáust gera fasistakveðju á Evrópudeildarleik á móti Rennes. Based on the incredible true story of Argentina's Diego Maradona. See why Maradona: Blessed Dream broke records as one of the most watched Spanish language Amazon Original series in the U.S. pic.twitter.com/8pCjgT6rRM— Prime Video (@PrimeVideo) November 4, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Í umræddri senu þá er ítalska félagið stimplað sem fasistar og forráðamenn Lazio vilja að framleiðendurnir taki hana út. "These Lazio fascists want to humiliate me"Serie A side condemns Amazon Prime x Maradona series dialogue.https://t.co/jiDFGVb7vc— AS English (@English_AS) November 8, 2021 Diego Maradona er þarna að tala um Lazio og segir: „Þessir fasistar vilja niðurlægja okkur“ en Maradona var vanur að láta allt flakka í viðtölum. Lazio setti yfirlýsingu inn á heimasíðu sína og rökstuddi mótmæli sín. „Þetta fasistatal særir enn meira af því að því var ætlað að vera ærumeiðandi,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Með þessu ná þeir ótrúlegum árangri að móðga heilan stuðningsmannahóp og félag með því að segja eitthvað sem er svo fjarri veruleikanum. Þeir gera Maradona sjálfum líka engan greiða með því en hann sýndi það margoft að hann var vinur Lazio,“ segir í yfirlýsingunni. Lazio have hit out at the makers of Amazon Prime s dramatised Maradona: Blessed Dream series for a scene in which the Roman club are branded fascists, asking for it to be cut. https://t.co/IMfatEqLv8— Reuters Sports (@ReutersSports) November 7, 2021 Lazio bað því Amazon Prime um að taka senuna út sem er jafn ósönn og hún er særandi að þeirra mati. „Hún skortir ekki aðeins virðingu fyrir Lazio heldur skítur hún einnig út minningu mikils meistara,“ segir í yfirlýsingunni. Hluti stuðningsmannahóps Lazio hefur sterk tengsl við hægri öfgahópa. Félagið var meðal annars sektað af UEFA og þurft að spila einn leik án áhorfanda í október 2019 eftir að hópur stuðningsmanna félagsins sáust gera fasistakveðju á Evrópudeildarleik á móti Rennes. Based on the incredible true story of Argentina's Diego Maradona. See why Maradona: Blessed Dream broke records as one of the most watched Spanish language Amazon Original series in the U.S. pic.twitter.com/8pCjgT6rRM— Prime Video (@PrimeVideo) November 4, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti