Dagur í lífi Söru Sigmunds í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir í módelstörfum að kynna hönnun sína fyrir WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir síðustu mánuðum ársins 2021 í hitanum í Dúbaí og gerir allt til þess að geta keppt á sínu fyrsta móti rétt fyrir jól. Í Youtube-þættinum „Behind the Rune“ sýnir Sara frá degi sínum í Dúbæ og ræðir markmið sín á næstunni. Sara hefur tilkynnt að hún muni keppa á Dubai CrossFit Championship frá 16. til 18. desember en þá verða aðeins átta mánuðir liðnir frá krossbandsaðgerð hennar. Hún segir það vera markmiðið en það fari líka mikið eftir því hvernig gangi hjá henni í endurhæfingunni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Eftir að Sara fékk grænt ljós frá læknunum þá hefur hitnað hjá henni á æfingunum í bókstaflegri merkingu því hún flaug suður til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara gat farið að æfa á fullum krafti og fær tvo mánuði til að gera sig aftur keppnisklára. Er líka að hugsa um Billy Í myndbandinu „Behind the Rune“ fer Sara yfir ákvörðun sína að flytja sig til Dúbaí. „Það eru sex mánuðir frá því að ég fór í krossbandsaðgerð og þið munið hér sjá einn dag hjá mér í Dúbaí,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í byrjun myndbandsins. Sara segir frá æfingum sínum, heimsókn til sjúkraþjálfara og nýju hlutverki sínu að gæta hundsins Billy á meðan eigandi hans er í Englandi. „Ástæðan fyrir því að ég kom til Dúbaí er að hér hef ég allt til alls. Ég get fengið hér rétta matinn, ég hef sjúkraþjálfarann minn hér, ég hef aðgang að æfingasal og það er svo gott andrúmsloft hér. Það styðja mig allir og eru líka tilbúnir að ýta mér áfram á æfingunum.,“ sagði Sara. Tók ákvörðunin fimm mánuðum eftir aðgerð „Ég tók þessa ákvörðun fimm mánuðum efir aðgerð því ég þurfti að komast eitthvert í búblu til að geta verið klár fyrir Dubai Championship í desember,“ sagði Sara. „Ég er bjartsýn á það að ég geti keppt en þá verða samt bara liðnir átta mánuðir frá aðgerðinni, Það tekur vanalega átta til tólf mánuði að ná því að æfa á fullum krafti og ég ætla að fara að keppa á þeim tíma. Ég er vongóð um að geta keppt en einhver sagði mér það í byrjun ferlisins að það væri enginn möguleiki á því. Mitt svar var: Þú hefðir ekki átt að segja þetta,“ sagði Sara og hló. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BJqf59v7QX0">watch on YouTube</a> „Ég mun gera allt sem ég get og það eina sem ég hugsa um á æfingunum núna er: Ef þú slakar á núna þá verður þú ekki tilbúin. Af hverju ættir þú að hægja á þér núna? Þú finnur ekkert til og ert bara þreytt,“ sagði Sara. Markmiðunum þínum er skítsama um hvernig þér líður „Ég fann þessa frábæru tilvitnun fyrir tveimur mánuðum og ég hugsa um hana á hverjum degi. Þar stóð: Markmiðunum þínum er skítsama um hvernig þér líður. Ef þér líður ekki nógu vel þann daginn þá er markmiðunum alveg sama og á meðan eru allir aðrir að verða betri,“ sagði Sara. „Ég yrði reið út í sjálfa mig ef ég gerði ekki allt til að verða tilbúin. Ef ég hef gert allt í mínu valdi að mínu mati, tveimur dögum fyrir keppni, og er samt ekki tilbúin þá verð ég ánægð með mig því þá hef hef ég gefið allt mitt,“ sagði Sara Stærsta markmiðið eru heimsleikarnir „Mitt stærsta markmið er að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ágúst og standa mig betur en síðast þegar ég varð í 21. sæti. Ég var ekki alveg lík sjálfri mér þá. Ég er að vonast til þess að verða ein af tíu bestu á heimsleikunum 2022,“ sagði Sara. Það má sjá allt myndbandið hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Sara hefur tilkynnt að hún muni keppa á Dubai CrossFit Championship frá 16. til 18. desember en þá verða aðeins átta mánuðir liðnir frá krossbandsaðgerð hennar. Hún segir það vera markmiðið en það fari líka mikið eftir því hvernig gangi hjá henni í endurhæfingunni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Eftir að Sara fékk grænt ljós frá læknunum þá hefur hitnað hjá henni á æfingunum í bókstaflegri merkingu því hún flaug suður til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara gat farið að æfa á fullum krafti og fær tvo mánuði til að gera sig aftur keppnisklára. Er líka að hugsa um Billy Í myndbandinu „Behind the Rune“ fer Sara yfir ákvörðun sína að flytja sig til Dúbaí. „Það eru sex mánuðir frá því að ég fór í krossbandsaðgerð og þið munið hér sjá einn dag hjá mér í Dúbaí,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í byrjun myndbandsins. Sara segir frá æfingum sínum, heimsókn til sjúkraþjálfara og nýju hlutverki sínu að gæta hundsins Billy á meðan eigandi hans er í Englandi. „Ástæðan fyrir því að ég kom til Dúbaí er að hér hef ég allt til alls. Ég get fengið hér rétta matinn, ég hef sjúkraþjálfarann minn hér, ég hef aðgang að æfingasal og það er svo gott andrúmsloft hér. Það styðja mig allir og eru líka tilbúnir að ýta mér áfram á æfingunum.,“ sagði Sara. Tók ákvörðunin fimm mánuðum eftir aðgerð „Ég tók þessa ákvörðun fimm mánuðum efir aðgerð því ég þurfti að komast eitthvert í búblu til að geta verið klár fyrir Dubai Championship í desember,“ sagði Sara. „Ég er bjartsýn á það að ég geti keppt en þá verða samt bara liðnir átta mánuðir frá aðgerðinni, Það tekur vanalega átta til tólf mánuði að ná því að æfa á fullum krafti og ég ætla að fara að keppa á þeim tíma. Ég er vongóð um að geta keppt en einhver sagði mér það í byrjun ferlisins að það væri enginn möguleiki á því. Mitt svar var: Þú hefðir ekki átt að segja þetta,“ sagði Sara og hló. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BJqf59v7QX0">watch on YouTube</a> „Ég mun gera allt sem ég get og það eina sem ég hugsa um á æfingunum núna er: Ef þú slakar á núna þá verður þú ekki tilbúin. Af hverju ættir þú að hægja á þér núna? Þú finnur ekkert til og ert bara þreytt,“ sagði Sara. Markmiðunum þínum er skítsama um hvernig þér líður „Ég fann þessa frábæru tilvitnun fyrir tveimur mánuðum og ég hugsa um hana á hverjum degi. Þar stóð: Markmiðunum þínum er skítsama um hvernig þér líður. Ef þér líður ekki nógu vel þann daginn þá er markmiðunum alveg sama og á meðan eru allir aðrir að verða betri,“ sagði Sara. „Ég yrði reið út í sjálfa mig ef ég gerði ekki allt til að verða tilbúin. Ef ég hef gert allt í mínu valdi að mínu mati, tveimur dögum fyrir keppni, og er samt ekki tilbúin þá verð ég ánægð með mig því þá hef hef ég gefið allt mitt,“ sagði Sara Stærsta markmiðið eru heimsleikarnir „Mitt stærsta markmið er að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ágúst og standa mig betur en síðast þegar ég varð í 21. sæti. Ég var ekki alveg lík sjálfri mér þá. Ég er að vonast til þess að verða ein af tíu bestu á heimsleikunum 2022,“ sagði Sara. Það má sjá allt myndbandið hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti