Formaður KSÍ segir íslenskt knattspyrnufólk búa við hræðilegar aðstæður í Laugardal Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. nóvember 2021 11:30 Vanda Sigurgeirsdóttir í stúkunni á Laugardalsvelli ásamt forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Aðstöðuleysi herjar að öllum stóru íþróttasamböndum landsins um þessar mundir og formaður stærsta sérsambandsins er ómyrk í máli þegar kemur að umræðu um Laugardalsvöllinn. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, kveðst afar ósátt með stöðu mála þegar kemur að aðstöðu sambandsins í Laugardal. Þetta kom fram í viðtali við hana hjá Morgunblaðinu. „Aðstæðurnar á Laugardalsvelli eru hræðilegar. Fyrir leikmenn, blaðamenn, áhorfendur og alla aðra sem að vellinum koma,“ er haft eftir Vöndu sem tók nýverið við stjórnartaumunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda skorar á ríkisstjórn Íslands og borgarstjórn Reykjavíkur að taka málin í sínar hendur og klára dæmið. Í mörg ár hefur verið kallað eftir endurbótum á Laugardalsvelli en völlurinn stenst nær engar kröfur sem FIFA og UEFA gera til þjóðarleikvanga. Ljóst er að ef fram heldur sem horfir munu íslensku landsliðin í knattspyrnu þurfa að leika heimaleiki sína í öðru landi, líkt og blasir við hjá körfuboltalandsliði Íslands. KSÍ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30 Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, kveðst afar ósátt með stöðu mála þegar kemur að aðstöðu sambandsins í Laugardal. Þetta kom fram í viðtali við hana hjá Morgunblaðinu. „Aðstæðurnar á Laugardalsvelli eru hræðilegar. Fyrir leikmenn, blaðamenn, áhorfendur og alla aðra sem að vellinum koma,“ er haft eftir Vöndu sem tók nýverið við stjórnartaumunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda skorar á ríkisstjórn Íslands og borgarstjórn Reykjavíkur að taka málin í sínar hendur og klára dæmið. Í mörg ár hefur verið kallað eftir endurbótum á Laugardalsvelli en völlurinn stenst nær engar kröfur sem FIFA og UEFA gera til þjóðarleikvanga. Ljóst er að ef fram heldur sem horfir munu íslensku landsliðin í knattspyrnu þurfa að leika heimaleiki sína í öðru landi, líkt og blasir við hjá körfuboltalandsliði Íslands.
KSÍ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30 Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
„Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30
Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41