Fá milljónir í bætur vegna EM-fara Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2021 08:01 Agla María Albertsdóttir er ein af Blikunum í íslenska landsliðinu og ef hún bíður lengur með að fara í atvinnumennsku mun Breiðablik fá bætur vegna þátttöku hennar á EM. vísir/vilhelm Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög. Samkvæmt ákvörðun framkvæmdastjórnar UEFA fá félög að lágmarki 10.000 evrur, sem í dag jafngildir um 1,5 milljón króna, fyrir hvern fulltrúa sinn á EM. Ekki skiptir máli hvort leikmaður spili á mótinu eða sé varamaður. Nóg er að hann sé í 23 manna landsliðshópi sem fer á EM. Heildarupphæðin sem UEFA útdeilir til félaga er 4,5 milljónir evra eða um 675 milljónir króna. Félög fá greiddar 500 evrur fyrir hvern dag sem þeirra leikmaður er með sínu landsliði á EM, og fyrir hvern dag undirbúnings fyrir EM (að hámarki 10 dagar fara í undirbúning). Í síðasta landsliðshópi Íslands átti Breiðablik fimm fulltrúa og Valur tvo. Færi sami hópur á EM myndi það því að lágmarki skila Breiðabliki 7,5 milljónum og Val 3 milljónum. Sif Atladóttir er á leið heim í íslenskt félag en ekki liggur fyrir hvaða félag það verður. Nýja félagið fær bætur ef að Sif fer með á EM.vísir/vilhelm Ef að Ísland kæmist svo upp úr sínum riðli, og framlengdi þannig dvöl sína á EM, myndi það skila hærri upphæð fyrir félögin (að lágmarki 1,5 milljón króna fyrir Breiðablik). Íslensk félög fengju auðvitað einnig bætur vegna erlendra leikmanna sem færu á EM. Til að mynda ef að Chloe Van de Velde yrði enn á mála hjá Breiðabliki og kæmist í landsliðshóp Belga næsta sumar. Aðeins evrópsk félög fá bætur vegna leikmanna á EM. Félögin munu fá greiðslurnar í október eða nóvember á næsta ári. Ísland spilar í D-riðli á EM og mætir þar Belgíu 10. júlí, Ítalíu 14. júlí og Frakklandi 18. júlí. Pepsi Max-deild kvenna EM 2021 í Englandi Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Samkvæmt ákvörðun framkvæmdastjórnar UEFA fá félög að lágmarki 10.000 evrur, sem í dag jafngildir um 1,5 milljón króna, fyrir hvern fulltrúa sinn á EM. Ekki skiptir máli hvort leikmaður spili á mótinu eða sé varamaður. Nóg er að hann sé í 23 manna landsliðshópi sem fer á EM. Heildarupphæðin sem UEFA útdeilir til félaga er 4,5 milljónir evra eða um 675 milljónir króna. Félög fá greiddar 500 evrur fyrir hvern dag sem þeirra leikmaður er með sínu landsliði á EM, og fyrir hvern dag undirbúnings fyrir EM (að hámarki 10 dagar fara í undirbúning). Í síðasta landsliðshópi Íslands átti Breiðablik fimm fulltrúa og Valur tvo. Færi sami hópur á EM myndi það því að lágmarki skila Breiðabliki 7,5 milljónum og Val 3 milljónum. Sif Atladóttir er á leið heim í íslenskt félag en ekki liggur fyrir hvaða félag það verður. Nýja félagið fær bætur ef að Sif fer með á EM.vísir/vilhelm Ef að Ísland kæmist svo upp úr sínum riðli, og framlengdi þannig dvöl sína á EM, myndi það skila hærri upphæð fyrir félögin (að lágmarki 1,5 milljón króna fyrir Breiðablik). Íslensk félög fengju auðvitað einnig bætur vegna erlendra leikmanna sem færu á EM. Til að mynda ef að Chloe Van de Velde yrði enn á mála hjá Breiðabliki og kæmist í landsliðshóp Belga næsta sumar. Aðeins evrópsk félög fá bætur vegna leikmanna á EM. Félögin munu fá greiðslurnar í október eða nóvember á næsta ári. Ísland spilar í D-riðli á EM og mætir þar Belgíu 10. júlí, Ítalíu 14. júlí og Frakklandi 18. júlí.
Pepsi Max-deild kvenna EM 2021 í Englandi Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira