Segir ekki stórmál þó að kjörkassar utankjörfundaratkvæða hafi ekki verið innsiglaðir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. nóvember 2021 13:00 Birgir Ármannsson formaður kjörbréfanefndar Vísir/Vilhelm Formaður undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa segir að nefndin hafi kannað í hvaða kjördæmum utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð. Hvert utankjörfundaratkvæði sé í umslagi og því skipti öllu að umbúnaðurinn sé góður. Ótímabært sé að segja til um hvenær nefndin lýkur störfum. Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hittist í morgun til að fara yfir kærur og mál sem snerta meðhöndlun kjörgagna í Norðvesturkjördæmi. Alls hafa 17 kærir borist til nefndarinnar. Þá hefur komið fram að utankjörfundaratkvæði á nokkrum stöðum hafi ekki verið í innsigluðum atkvæðakössum. Birgir Ármannsson formaður nefndarinnar telur það ekki skipta megin máli. „Ég ætla nú ekki að gera mikið úr því og ætla ekki að ræða einstök atriði en þetta sem þú nefnir hefur verið til athugunar og við höfum aflað upplýsinga frá yfirkjörstjórnum. Hins vegar er rétt að hafa í huga að utankjörfundaratkvæðaseðlar eru í sérstökum umslögum og það sem skiptir máli að umbúnaðurinn sé góður með þeim hætti,“ segir Birgir en ábendingar um að utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð hafi borist til nefndarinnar Í kosningalögum kemur skýrt fram í 54. grein að atkvæðisseðlar skuli sendir í vönduðum umbúðum er yfirkjörstjórn svo innsiglar með embættisinnsigli sínu. Í 74. grein kemur enn fremur fram: Nú hefur kjörstjórn borist atkvæðakassi með atkvæðum greiddum utan kjörfundar og skal þá athuga hvort innsigli kassans séu heil og ósködduð. Aðspurður um hvar kjörkassar með utankjörfundaratkævðum hafi ekki verið innsiglaðir svarar Birgir. „Gögnin um þetta eru á vef þingsins. Það eru öll svör sem skipta máli í þessu sambandi þar,“ segir Birgir. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir „Það er greinilega pólitík í spilinu“ Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Sjá meira
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hittist í morgun til að fara yfir kærur og mál sem snerta meðhöndlun kjörgagna í Norðvesturkjördæmi. Alls hafa 17 kærir borist til nefndarinnar. Þá hefur komið fram að utankjörfundaratkvæði á nokkrum stöðum hafi ekki verið í innsigluðum atkvæðakössum. Birgir Ármannsson formaður nefndarinnar telur það ekki skipta megin máli. „Ég ætla nú ekki að gera mikið úr því og ætla ekki að ræða einstök atriði en þetta sem þú nefnir hefur verið til athugunar og við höfum aflað upplýsinga frá yfirkjörstjórnum. Hins vegar er rétt að hafa í huga að utankjörfundaratkvæðaseðlar eru í sérstökum umslögum og það sem skiptir máli að umbúnaðurinn sé góður með þeim hætti,“ segir Birgir en ábendingar um að utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð hafi borist til nefndarinnar Í kosningalögum kemur skýrt fram í 54. grein að atkvæðisseðlar skuli sendir í vönduðum umbúðum er yfirkjörstjórn svo innsiglar með embættisinnsigli sínu. Í 74. grein kemur enn fremur fram: Nú hefur kjörstjórn borist atkvæðakassi með atkvæðum greiddum utan kjörfundar og skal þá athuga hvort innsigli kassans séu heil og ósködduð. Aðspurður um hvar kjörkassar með utankjörfundaratkævðum hafi ekki verið innsiglaðir svarar Birgir. „Gögnin um þetta eru á vef þingsins. Það eru öll svör sem skipta máli í þessu sambandi þar,“ segir Birgir.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir „Það er greinilega pólitík í spilinu“ Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Sjá meira