Aron Elís bestur í sínu liði en dugar það til að komast í landsliðið? Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 13:00 Aron Elís Þrándarson fagnar samherja sínum í OB eftir mark gegn Vejle. Getty/Lars Ronbog Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið útnefndur besti leikmaður októbermánaðar hjá danska félaginu OB. Hann vonast að sjálfsögðu eftir því að góð frammistaða skili honum landsliðssæti. Aron Elís verður heiðraður í kvöld fyrir mikilvægan leik OB gegn AGF en liðin eru á svipuðu róli um miðja dönsku úrvalsdeildina nú þegar 14. umferð er að klárast. Aron Elís var á miðjunni hjá OB í þremur deildarleikjum í mánuðinum og kom svo liðinu til bjargar í bikarleik gegn Nordsjælland í síðustu viku. Hann skoraði þá jöfnunarmark á 89. mínútu sem kom OB í framlengingu þar sem liðið vann að lokum 4-1 sigur. „Vill alltaf vera valinn í landsliðið“ Í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolta.net á X-inu 977 var Aron spurður út í það að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp í október, þrátt fyrir mikil forföll: „Maður vill alltaf vera valinn í landsliðið en það var ekkert of mikið svekkelsi. Ef ég held áfram að standa mig með OB í langan tíma þá kannski fær maður kallið,“ sagði Aron. En bjóst hann við því að vera valinn síðast? „Ég segi ekki að ég hafi verið búist við því en það er alltaf von þegar maður er að standa sig vel. Maður veit ekki hvað gerist. Ef maður er ekki að vonast eftir því að vera valinn í landsliðið þá getur maður sleppt því að vera í þessu,“ sagði Aron. Hann á að baki 6 A-landsleik og lék síðast með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn Mexíkó í lok maí en hefur ekki hlotið náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna í leikjunum í september og október. Nýr landsliðshópur verður valinn síðar í þessari viku vegna leikja við Rúmeníu og Norður-Makedóníu 11. og 14. nóvember. Danski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Aron Elís verður heiðraður í kvöld fyrir mikilvægan leik OB gegn AGF en liðin eru á svipuðu róli um miðja dönsku úrvalsdeildina nú þegar 14. umferð er að klárast. Aron Elís var á miðjunni hjá OB í þremur deildarleikjum í mánuðinum og kom svo liðinu til bjargar í bikarleik gegn Nordsjælland í síðustu viku. Hann skoraði þá jöfnunarmark á 89. mínútu sem kom OB í framlengingu þar sem liðið vann að lokum 4-1 sigur. „Vill alltaf vera valinn í landsliðið“ Í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolta.net á X-inu 977 var Aron spurður út í það að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp í október, þrátt fyrir mikil forföll: „Maður vill alltaf vera valinn í landsliðið en það var ekkert of mikið svekkelsi. Ef ég held áfram að standa mig með OB í langan tíma þá kannski fær maður kallið,“ sagði Aron. En bjóst hann við því að vera valinn síðast? „Ég segi ekki að ég hafi verið búist við því en það er alltaf von þegar maður er að standa sig vel. Maður veit ekki hvað gerist. Ef maður er ekki að vonast eftir því að vera valinn í landsliðið þá getur maður sleppt því að vera í þessu,“ sagði Aron. Hann á að baki 6 A-landsleik og lék síðast með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn Mexíkó í lok maí en hefur ekki hlotið náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna í leikjunum í september og október. Nýr landsliðshópur verður valinn síðar í þessari viku vegna leikja við Rúmeníu og Norður-Makedóníu 11. og 14. nóvember.
Danski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira