Chelsea og Arsenal í úrslit FA-bikarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 18:46 Englandsmeistarar Chelsea eru komnar í úrslit FA-bikarsins. Twitter/@VitalityWFACup Undanúrslit FA-bikars kvenna í knattspyrnu frá því á síðustu leiktíð fóru fram í dag. Var þeim upphaflega frestað sökum kórónufaraldursins. Chelsea og Arsenal unnu bæði 3-0 sigra og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum sem fram fer þann 5. desember næstkomandi. Chelsea og Manchester City mættust í stórleik undanúrslitanna. Chelsea er í leit að þrennunni eftir að hafa unnið deild og deildarbikar á síðustu leiktíð. Fór það svo að Chelsea vann öruggan 3-0 sigur í dag. Erin Cuthbert kom Chelsea yfir á 23. mínútu og Melanie Leupolz tvöfaldaði forystuna fimm mínútum síðar. Staðan 2-0 í hálfleik. Bethany England bætti við þriðja markinu undir lok venjulegs leiktíma og lauk leiknum með 3-0 sigri Englandsmeistaranna. Eftir markalausan fyrri hálfleik í leik Arsenal og Brighton þá vöknuðu heimakonur. Kim Little kom Arsenal yfir eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik og Bethany Mead bætti við öðru marki liðsins aðeins fjórum mínútum síðar. Starting the move from her own half @bmeado9 is on fire @ArsenalWFC #WomensFACup pic.twitter.com/vjDtTjsDkd— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Leah Williamson gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki Arsenal þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka. What's better than scoring for your childhood club?Scoring for your childhood club to send them to the #WomensFACup final at Wembley! @leahcwilliamson @ArsenalWFC pic.twitter.com/Dssznj8zCC— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Lokatölur 3-0 og ljóst að Arsenal mætir Chelsea í úrslitum FA-bikarsins tímabilið 2020/2021. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Chelsea og Manchester City mættust í stórleik undanúrslitanna. Chelsea er í leit að þrennunni eftir að hafa unnið deild og deildarbikar á síðustu leiktíð. Fór það svo að Chelsea vann öruggan 3-0 sigur í dag. Erin Cuthbert kom Chelsea yfir á 23. mínútu og Melanie Leupolz tvöfaldaði forystuna fimm mínútum síðar. Staðan 2-0 í hálfleik. Bethany England bætti við þriðja markinu undir lok venjulegs leiktíma og lauk leiknum með 3-0 sigri Englandsmeistaranna. Eftir markalausan fyrri hálfleik í leik Arsenal og Brighton þá vöknuðu heimakonur. Kim Little kom Arsenal yfir eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik og Bethany Mead bætti við öðru marki liðsins aðeins fjórum mínútum síðar. Starting the move from her own half @bmeado9 is on fire @ArsenalWFC #WomensFACup pic.twitter.com/vjDtTjsDkd— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Leah Williamson gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki Arsenal þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka. What's better than scoring for your childhood club?Scoring for your childhood club to send them to the #WomensFACup final at Wembley! @leahcwilliamson @ArsenalWFC pic.twitter.com/Dssznj8zCC— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Lokatölur 3-0 og ljóst að Arsenal mætir Chelsea í úrslitum FA-bikarsins tímabilið 2020/2021.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira