Rúði um 15 þúsund ær yfir veturinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. október 2021 20:02 Baldur Stefánsson rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, sem er einn af öflugustu rúningsmönnum landsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn snjallasti rúningsmaður landsins rúði um fimmtán þúsund ær síðasta vetur og ætlar gera enn betur í vetur þegar hann ferðast á milli bæja og rýir fyrir bændur. Hann er að rýja að meðaltal 300 kindur á dag. Baldur Stefánsson rúningsmaður mætti á dögunum fjárhúsið í Lækjartúni í Ásahreppi til að rýja féð hjá þeim Huldu og Tyrfingi í tengslum við Ullarviku Suðurlands sem var haldin nýlega. Áhorfendur fylgjast spenntir með. Baldur, sem er frá bænum Klifshaga í Öxarfirði er einn af öflugustu rúningsmönnum Íslands. „Kúnstin, það er aðallega að gæta að því að rollunni líði vel því að ef henni líður vel og hún er í réttri stellingu þá gengur þetta yfirleitt frekar vel. Þær eru yfirleitt þægar en hópur af lömbum, sem eru að koma inn að hausti finnst mér alltaf aðeins erfiðari en fullorðna féð, það kann þetta og er stabílla,“ segir Baldur. Baldur er að rýja að meðaltali um 300 ær á dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur rúði rétt tæplega 15 þúsund í fyrra vetur og stefnir á að gera eitthvað svipað í vetur eða jafnvel meira. Hvað með bakið? „Rólan bjargar því, hún tekur allt álag af bakinu og ég er góður í baki og yfirhöfuð góður í skrokkunum“. Það fer vel um Baldur í rólunni þegar hann er að rýja og hann leggur líka mikla áherslu á að kindin sé líka í góðri stöðu og líði vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Ásahreppur Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Baldur Stefánsson rúningsmaður mætti á dögunum fjárhúsið í Lækjartúni í Ásahreppi til að rýja féð hjá þeim Huldu og Tyrfingi í tengslum við Ullarviku Suðurlands sem var haldin nýlega. Áhorfendur fylgjast spenntir með. Baldur, sem er frá bænum Klifshaga í Öxarfirði er einn af öflugustu rúningsmönnum Íslands. „Kúnstin, það er aðallega að gæta að því að rollunni líði vel því að ef henni líður vel og hún er í réttri stellingu þá gengur þetta yfirleitt frekar vel. Þær eru yfirleitt þægar en hópur af lömbum, sem eru að koma inn að hausti finnst mér alltaf aðeins erfiðari en fullorðna féð, það kann þetta og er stabílla,“ segir Baldur. Baldur er að rýja að meðaltali um 300 ær á dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur rúði rétt tæplega 15 þúsund í fyrra vetur og stefnir á að gera eitthvað svipað í vetur eða jafnvel meira. Hvað með bakið? „Rólan bjargar því, hún tekur allt álag af bakinu og ég er góður í baki og yfirhöfuð góður í skrokkunum“. Það fer vel um Baldur í rólunni þegar hann er að rýja og hann leggur líka mikla áherslu á að kindin sé líka í góðri stöðu og líði vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Ásahreppur Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira