Öll lið í deildinni eru sterkari en við á pappírum Andri Már Eggertsson skrifar 29. október 2021 22:06 Sebastian Alexandersson var heiðarlegur í svörum eftir leik Vísir/Vilhelm Haukar voru í engum vandræðum með nýliða HK í kvöld. Leikurinn endaði 30-24. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, reyndist sannspár þar sem hann sagði í viðtali eftir síðasta leik að hann myndi ekki reikna með sigri gegnum Haukum. „Við erum langt frá því að vera samkeppnishæfir við Hauka. Það sást þegar Haukar spiluðu á sínu sterkasta liði. Haukar eru hraðari, miklu sterkari og línumennirnir okkar gátu ekkert hreyft sig.“ „Haukar gáfu okkur skotin sem við þorðum ekki að taka og þegar við tókum skotin þá var lítil sannfæring í því. Ég er ánægður með varnarleikinn þegar við gátum verið í vörn,“ sagði Sebastian Alexandersson eftir leik. Sebastian taldi sig aðeins vera heiðarlegan með því að segja að hans menn gætu ekki keppt við Hauka. „Er eitthvað að því að vera heiðarlegur. Við komum til að vinna leikinn en það þýðir ekki að ég muni halda því fram að ég sé með jafn gott lið og Haukar. Það væri fásinna, það er allt í lagi að vera heiðarlegur,“ sagði Sebastian æstur og hélt áfram. „Ætlar einhver að reyna selja það að við séum með jafn gott lið og Haukar. Ef þú tekur hvert einasta lið í deildinni og Víkingur með talið, eru öll lið sterkara en við á pappírum. Okkur er skítsama um það við ætlum að halda okkur í deildinni.“ Sebastian var ánægður með að hans menn lögðu ekki árar í bát og töpuðu með fimmtán mörkum heldur héldu áfram þegar Haukar fóru að rúlla á sínu liði. Einar Pétur Pétursson skrifaði undir hjá HK í vikunni og kom ekki til greina að hann yrði í leikmannahópi HK vegna þess hann hafði aðeins náð tveimur æfingum. HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn Sjá meira
„Við erum langt frá því að vera samkeppnishæfir við Hauka. Það sást þegar Haukar spiluðu á sínu sterkasta liði. Haukar eru hraðari, miklu sterkari og línumennirnir okkar gátu ekkert hreyft sig.“ „Haukar gáfu okkur skotin sem við þorðum ekki að taka og þegar við tókum skotin þá var lítil sannfæring í því. Ég er ánægður með varnarleikinn þegar við gátum verið í vörn,“ sagði Sebastian Alexandersson eftir leik. Sebastian taldi sig aðeins vera heiðarlegan með því að segja að hans menn gætu ekki keppt við Hauka. „Er eitthvað að því að vera heiðarlegur. Við komum til að vinna leikinn en það þýðir ekki að ég muni halda því fram að ég sé með jafn gott lið og Haukar. Það væri fásinna, það er allt í lagi að vera heiðarlegur,“ sagði Sebastian æstur og hélt áfram. „Ætlar einhver að reyna selja það að við séum með jafn gott lið og Haukar. Ef þú tekur hvert einasta lið í deildinni og Víkingur með talið, eru öll lið sterkara en við á pappírum. Okkur er skítsama um það við ætlum að halda okkur í deildinni.“ Sebastian var ánægður með að hans menn lögðu ekki árar í bát og töpuðu með fimmtán mörkum heldur héldu áfram þegar Haukar fóru að rúlla á sínu liði. Einar Pétur Pétursson skrifaði undir hjá HK í vikunni og kom ekki til greina að hann yrði í leikmannahópi HK vegna þess hann hafði aðeins náð tveimur æfingum.
HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn Sjá meira