Tom Brady sýndi að hann er með hjarta úr gulli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2021 10:30 Tom Brady bætir mörg met í hverjum leik á þessu NFL tímabili. Getty/Cliff Welch/ Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallar um NFL-deildina í hverri viku og fer þá yfir leiki hverrar umferðar. Goðsögnin Tom Brady er oftar en ekki í sviðsljósinu og svo var einnig nú. Brady spilaði vissulega vel eins og hann hefur gert allt þetta tímabil en það voru hlutir utan vallar sem voru að stela fyrirsögnunum þegar kemur að besta NFL-leikmanni allra tíma. „Þetta var góð helgi fyrir níu ára strák sem heitir Noah Reeb. Noah litli, þetta er fallegt,“ sagði Andri Ólafsson en meðan voru sýndar myndir af því þegar Tom Brady kom til stráksins og gaf honum húfu. „Hann sigraðist á krabbameini í heila og hans hetja er Tom Brady. Sjáið þetta,“ sagði Andri. „Hann grét bara,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Brain cancer survivor and inspiring 10 year old, Noah Reeb, joined the crew to talk about his exchange with @Buccaneers @TomBrady #NoahStrong #InsideTheNFL @Edelman11 @PhilSimmsQB @BMarshall pic.twitter.com/COdfHQ66KM— Inside the NFL (@insidetheNFL) October 26, 2021 „Brady fann hann eftir að hafa sent sína sex hundruðustu snertimarkssendingu, gaf honum húfuna og tilfinningarnar leyna sér ekki. Hann var að mæta á sinn fyrsta NFL-leik,“ sagði Andri. Þeir sýndi skiltið hans Noah Reeb sem á stóð: Tom Brady hjálpaði mér að sigrast á krabbameini í heila. „Ég er með gæsahúð að horfa á þetta hérna,“ sagði Henry Birgir. Þeir voru ekki alveg hættir að tala um Tom Brady. „Þetta var slæm helgi fyrir annan ágætan stuðningsmann Tampa Bay. Hérna er Tom Brady að skrá nafnið sitt enn á ný í söguna með snertimarki númer sex hundruð. Mike Evans skorar og tekur síðan boltann og fer með hann upp til stuðningsmannanna,“ sagði Andri en þeir fjölluðu um það að áhorfandi gaf frá sér sjötíu milljón króna bolta. Það má finna umfjöllunina um strákinn og svo þennan áhorfanda sem fékk boltann hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og stuðningsmennirnir NFL Lokasóknin Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Brady spilaði vissulega vel eins og hann hefur gert allt þetta tímabil en það voru hlutir utan vallar sem voru að stela fyrirsögnunum þegar kemur að besta NFL-leikmanni allra tíma. „Þetta var góð helgi fyrir níu ára strák sem heitir Noah Reeb. Noah litli, þetta er fallegt,“ sagði Andri Ólafsson en meðan voru sýndar myndir af því þegar Tom Brady kom til stráksins og gaf honum húfu. „Hann sigraðist á krabbameini í heila og hans hetja er Tom Brady. Sjáið þetta,“ sagði Andri. „Hann grét bara,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Brain cancer survivor and inspiring 10 year old, Noah Reeb, joined the crew to talk about his exchange with @Buccaneers @TomBrady #NoahStrong #InsideTheNFL @Edelman11 @PhilSimmsQB @BMarshall pic.twitter.com/COdfHQ66KM— Inside the NFL (@insidetheNFL) October 26, 2021 „Brady fann hann eftir að hafa sent sína sex hundruðustu snertimarkssendingu, gaf honum húfuna og tilfinningarnar leyna sér ekki. Hann var að mæta á sinn fyrsta NFL-leik,“ sagði Andri. Þeir sýndi skiltið hans Noah Reeb sem á stóð: Tom Brady hjálpaði mér að sigrast á krabbameini í heila. „Ég er með gæsahúð að horfa á þetta hérna,“ sagði Henry Birgir. Þeir voru ekki alveg hættir að tala um Tom Brady. „Þetta var slæm helgi fyrir annan ágætan stuðningsmann Tampa Bay. Hérna er Tom Brady að skrá nafnið sitt enn á ný í söguna með snertimarki númer sex hundruð. Mike Evans skorar og tekur síðan boltann og fer með hann upp til stuðningsmannanna,“ sagði Andri en þeir fjölluðu um það að áhorfandi gaf frá sér sjötíu milljón króna bolta. Það má finna umfjöllunina um strákinn og svo þennan áhorfanda sem fékk boltann hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og stuðningsmennirnir
NFL Lokasóknin Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira