Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2021 10:01 Xavi Hernandez átti magnaðan feril sem leikmaður Barcelona. EPA/MARCUS BRANDT Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. Lokaleikur Hollendingsins var 1-0 tap á móti Rayo Vallecano en nokkrum dögum fyrr hafði Barcelona tapað á heimavelli á móti Real Madrid í El Clasico. Barcelona hefur verið eitt eftirsóttasta félagið fyrir þjálfara undanfarin ár en ástandið innan klúbbsins núna er þó ekki mjög heillandi eftir óstjórn á síðustu árum og mikil fjárhagsvandræði í dag. Það er þó einn maður sem hefur verið orðaður við starfið í langan tíma og það er Barcelona goðsögnin Xavi Hernandez. Nafn Xavi er enn á ný efst á blaði. There s no announcement in place yet for Koeman replacement at Barcelona. It s gonna take few hours while negotiations are ongoing for Xavi to leave Al Sadd & become the new manager. #FCB #XaviOther candidates for Barça job also know Xavi is the favourite, as things stand. pic.twitter.com/1LaHsGkNDc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 27, 2021 Skúbbarinn Fabrizio Romano segir að Xavi hafi áhuga á starfinu en að Barcelona sé bara rétt að byrja að kanna stöðu hans hjá Al Sadd í Katar. Heimildir ESPN herma að Barcelona muni hefja viðræður við Xavi á morgun föstudag um að gerast næsti þjálfari liðsins. Næstu þrír leikir eru á móti Alaves, Dynamo Kiev og Celta Vigo en einhver annar þjálfari mun stjórna liðinu tímabundið í þeim. Koeman skilur við Barcelona í níunda sæti í spænsku deildinni og í þriðja sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni með markatöluna 1-3 og aðeins einn sigur í þremur leikjum. Xavi Hernandez er fyrrum fyrirliði Barcelona og spilaði 767 opinbera leiki fyrir félagið sem var met þar til að Lionel Messi sló það. Xavi varð átta sinnum spænskur meistari með félaginu og vann Meistaradeildina fjórum sinnum. Xavi has now won 7 trophies in two years as Al Sadd manager pic.twitter.com/ZfzjoVQu26— ESPN FC (@ESPNFC) October 25, 2021 Xavi er 41 árs og hefur verið að þjálfa lið Al Sadd í Katar með ágætum árangri. Það er hans eina þjálfarreynsla og þar tók hann við liðinu eftir að hafa spilað með því áður. Xavi hefur gert Al Sadd einu sinni að katörskum meisturum og tvisvar að bikarmeisturum. Alls hefur hann unnið sjö titla sem þjálfari félagsins á tveimur árum. Xavi er ekki bara einn besti leikmaðurinn í sögu Barcelona heldur einn besti miðjumaður sögunnar. Hann spilaði í sautján ár hjá Barcelona og kom upp í gegnum La Masia unglingastarf félagsins. Ef einhver getur grafið upp gömlu Barcelona ræturnar og fundið uppskriftina sem gekk svo vel í hans tíð þá er það örugglega hann. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Lokaleikur Hollendingsins var 1-0 tap á móti Rayo Vallecano en nokkrum dögum fyrr hafði Barcelona tapað á heimavelli á móti Real Madrid í El Clasico. Barcelona hefur verið eitt eftirsóttasta félagið fyrir þjálfara undanfarin ár en ástandið innan klúbbsins núna er þó ekki mjög heillandi eftir óstjórn á síðustu árum og mikil fjárhagsvandræði í dag. Það er þó einn maður sem hefur verið orðaður við starfið í langan tíma og það er Barcelona goðsögnin Xavi Hernandez. Nafn Xavi er enn á ný efst á blaði. There s no announcement in place yet for Koeman replacement at Barcelona. It s gonna take few hours while negotiations are ongoing for Xavi to leave Al Sadd & become the new manager. #FCB #XaviOther candidates for Barça job also know Xavi is the favourite, as things stand. pic.twitter.com/1LaHsGkNDc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 27, 2021 Skúbbarinn Fabrizio Romano segir að Xavi hafi áhuga á starfinu en að Barcelona sé bara rétt að byrja að kanna stöðu hans hjá Al Sadd í Katar. Heimildir ESPN herma að Barcelona muni hefja viðræður við Xavi á morgun föstudag um að gerast næsti þjálfari liðsins. Næstu þrír leikir eru á móti Alaves, Dynamo Kiev og Celta Vigo en einhver annar þjálfari mun stjórna liðinu tímabundið í þeim. Koeman skilur við Barcelona í níunda sæti í spænsku deildinni og í þriðja sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni með markatöluna 1-3 og aðeins einn sigur í þremur leikjum. Xavi Hernandez er fyrrum fyrirliði Barcelona og spilaði 767 opinbera leiki fyrir félagið sem var met þar til að Lionel Messi sló það. Xavi varð átta sinnum spænskur meistari með félaginu og vann Meistaradeildina fjórum sinnum. Xavi has now won 7 trophies in two years as Al Sadd manager pic.twitter.com/ZfzjoVQu26— ESPN FC (@ESPNFC) October 25, 2021 Xavi er 41 árs og hefur verið að þjálfa lið Al Sadd í Katar með ágætum árangri. Það er hans eina þjálfarreynsla og þar tók hann við liðinu eftir að hafa spilað með því áður. Xavi hefur gert Al Sadd einu sinni að katörskum meisturum og tvisvar að bikarmeisturum. Alls hefur hann unnið sjö titla sem þjálfari félagsins á tveimur árum. Xavi er ekki bara einn besti leikmaðurinn í sögu Barcelona heldur einn besti miðjumaður sögunnar. Hann spilaði í sautján ár hjá Barcelona og kom upp í gegnum La Masia unglingastarf félagsins. Ef einhver getur grafið upp gömlu Barcelona ræturnar og fundið uppskriftina sem gekk svo vel í hans tíð þá er það örugglega hann.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti