Bulls ekki byrjað betur síðan Jordan lék með liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2021 07:30 DeMar DeRozan skoraði 26 stig þegar Chicago Bulls vann gamla liðið hans, Toronto Raptors. getty/Steve Russell Fara þarf aftur til tíma Michaels Jordan til að finna jafngóða byrjun á tímabili hjá Chicago Bulls í NBA-deildinni og núna. Bulls sigraði Toronto Raptors, 108-111, í nótt og hefur unnið alla fjóra leiki sína á tímabilinu. Bulls er eina ósigraða liðið í Austurdeildinni. Þetta er í fjórða sinn sem Bulls vinnur fyrstu fjóra leiki sína á tímabili en í fyrstu þrjú skiptin sem það gerðist var Jordan leikmaður liðsins. Bulls hefur ekki byrjað jafn vel og tímabilið 1996-97. Þá vann liðið 69 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni og varð meistari, annað árið í röð. The BEST plays from the @chicagobulls first 4-0 start since 1996-97! pic.twitter.com/HhHZRJGLe4— NBA (@NBA) October 26, 2021 DeMar DeRozan skoraði 26 stig fyrir Bulls og Zach LaVine 22. OG Anunoby var stigahæstur hjá Toronto með 22 stig. 26 points for @DeMar_DeRozan.4-0 start for the @chicagobulls pic.twitter.com/XcOrPubqeA— NBA (@NBA) October 26, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði þrjátíu stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar þegar meistarar Milwaukee Bucks unnu Indiana Pacers, 109-119. Khris Middleton bætti 27 stigum við fyrir Milwaukee sem hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. Malcom Brogdon skoraði 25 stig fyrir Indiana. 30p/10r/9a for @Giannis_An34.27p/7a for @Khris22m. The @Bucks improve to 3-1 pic.twitter.com/f9iu3ttEyE— NBA (@NBA) October 26, 2021 Sigurgöngu Charlotte Hornets lauk þegar Boston Celtics kom í heimsókn. Boston vann 129-140 eftir framlengingu. Jayson Tatum skoraði 41 stig fyrir Boston og Jaylen Brown þrjátíu. LaMelo Ball og Miles Bridges skoruðu 25 stig hvor fyrir Charlotte. 41 for @jaytatum0 in the @celtics OT win! pic.twitter.com/UkoVd4TCsH— NBA (@NBA) October 26, 2021 Úrslitin í nótt Toronto 108-111 Chicago Indiana 109-119 Milwaukee Charlotte 129-140 Boston Atlanta 122-104 Detroit Brooklyn 104-90 Washington Miami 107-90 Orlando Minnesota 98-107 New Orleans Denver 87-99 Cleveland LA Clippers 116-86 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira
Bulls sigraði Toronto Raptors, 108-111, í nótt og hefur unnið alla fjóra leiki sína á tímabilinu. Bulls er eina ósigraða liðið í Austurdeildinni. Þetta er í fjórða sinn sem Bulls vinnur fyrstu fjóra leiki sína á tímabili en í fyrstu þrjú skiptin sem það gerðist var Jordan leikmaður liðsins. Bulls hefur ekki byrjað jafn vel og tímabilið 1996-97. Þá vann liðið 69 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni og varð meistari, annað árið í röð. The BEST plays from the @chicagobulls first 4-0 start since 1996-97! pic.twitter.com/HhHZRJGLe4— NBA (@NBA) October 26, 2021 DeMar DeRozan skoraði 26 stig fyrir Bulls og Zach LaVine 22. OG Anunoby var stigahæstur hjá Toronto með 22 stig. 26 points for @DeMar_DeRozan.4-0 start for the @chicagobulls pic.twitter.com/XcOrPubqeA— NBA (@NBA) October 26, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði þrjátíu stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar þegar meistarar Milwaukee Bucks unnu Indiana Pacers, 109-119. Khris Middleton bætti 27 stigum við fyrir Milwaukee sem hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. Malcom Brogdon skoraði 25 stig fyrir Indiana. 30p/10r/9a for @Giannis_An34.27p/7a for @Khris22m. The @Bucks improve to 3-1 pic.twitter.com/f9iu3ttEyE— NBA (@NBA) October 26, 2021 Sigurgöngu Charlotte Hornets lauk þegar Boston Celtics kom í heimsókn. Boston vann 129-140 eftir framlengingu. Jayson Tatum skoraði 41 stig fyrir Boston og Jaylen Brown þrjátíu. LaMelo Ball og Miles Bridges skoruðu 25 stig hvor fyrir Charlotte. 41 for @jaytatum0 in the @celtics OT win! pic.twitter.com/UkoVd4TCsH— NBA (@NBA) October 26, 2021 Úrslitin í nótt Toronto 108-111 Chicago Indiana 109-119 Milwaukee Charlotte 129-140 Boston Atlanta 122-104 Detroit Brooklyn 104-90 Washington Miami 107-90 Orlando Minnesota 98-107 New Orleans Denver 87-99 Cleveland LA Clippers 116-86 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Toronto 108-111 Chicago Indiana 109-119 Milwaukee Charlotte 129-140 Boston Atlanta 122-104 Detroit Brooklyn 104-90 Washington Miami 107-90 Orlando Minnesota 98-107 New Orleans Denver 87-99 Cleveland LA Clippers 116-86 Portland
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira