Sérfræðingar pirraðir út í óbólusettan Kimmich Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 23:31 Óbólusettur Kimmich skýtur að marki í leik í Meistaradeild Evrópu fyrr á leiktíðinni. EPA-EFE/Lukas Barth-Tuttas Joshua Kimmich, miðjumaður Þýskalandsmeistara Bayern München og þýska landsliðsins, viðurkenndi á dögunum að hann væri óbólusettur. Hann hefur fengið skammir í hattinn frá heilbrigðisyfirvöldum þar í landi sem og fyrrum landsliðsmanni Þýskalands. Hinn 26 ára gamli Kimmich er af mörgum talinn einn besti miðjumaður dagsins í dag. Hann er í lykilhlutverki bæði hjá félagsliði sínu sem og landsliði. Það vakti því mikla athygli þegar hann sagðist ekki vera bólusettur. Ástæðan var sú að hann sagði að það væri ekki búið að rannsaka langtímaáhrif bólusetninga. Kimmich segist fara eftir sóttvarnareglum, fara í skimun á tveggja til þriggja daga fresti. Hann vill þó meina að allir eigi rétt á að taka eigin ákvörðun út frá sínum forsendum. Ónæmisfræðingar í Þýskalandi telja að almennur misskilningur ríki meðal almennings varðandi það hvernig bólusetningar virka. Telja þeir að ummæli Kimmich ýti undir slíkan misskilning. German immunologists have warned that fundamental misunderstandings about the way vaccines work persist among the population, after Joshua Kimmich confirmed that he had declined to receive a Covid jab due to concerns over long-term side-effects https://t.co/Yt4svs4RGh— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Þá hefur Kimmich einnig verið gagnrýndur af Dietmar Hamann, fyrrum leikmanni Liverpool sem og þýska landsliðsins. Hann bendir á að óbólusettur einstaklingur sé líklegri til að smitast og smita aðra heldur en bólusettur einstaklingur. Hamann benti einnig á að til þess að komast á knattspyrnuvöll í Þýskalandi þyrfti stuðningsfólk að sýna fram á bólusetningar- eða mótefnavottorð. Það væri því fremur undarlegt ef eina óbólusetta fólkið væri það sem væri inn á vellinum. Fótbolti Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Kimmich er af mörgum talinn einn besti miðjumaður dagsins í dag. Hann er í lykilhlutverki bæði hjá félagsliði sínu sem og landsliði. Það vakti því mikla athygli þegar hann sagðist ekki vera bólusettur. Ástæðan var sú að hann sagði að það væri ekki búið að rannsaka langtímaáhrif bólusetninga. Kimmich segist fara eftir sóttvarnareglum, fara í skimun á tveggja til þriggja daga fresti. Hann vill þó meina að allir eigi rétt á að taka eigin ákvörðun út frá sínum forsendum. Ónæmisfræðingar í Þýskalandi telja að almennur misskilningur ríki meðal almennings varðandi það hvernig bólusetningar virka. Telja þeir að ummæli Kimmich ýti undir slíkan misskilning. German immunologists have warned that fundamental misunderstandings about the way vaccines work persist among the population, after Joshua Kimmich confirmed that he had declined to receive a Covid jab due to concerns over long-term side-effects https://t.co/Yt4svs4RGh— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Þá hefur Kimmich einnig verið gagnrýndur af Dietmar Hamann, fyrrum leikmanni Liverpool sem og þýska landsliðsins. Hann bendir á að óbólusettur einstaklingur sé líklegri til að smitast og smita aðra heldur en bólusettur einstaklingur. Hamann benti einnig á að til þess að komast á knattspyrnuvöll í Þýskalandi þyrfti stuðningsfólk að sýna fram á bólusetningar- eða mótefnavottorð. Það væri því fremur undarlegt ef eina óbólusetta fólkið væri það sem væri inn á vellinum.
Fótbolti Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira