Emma ekki að stressa sig yfir þjálfaraleysinu: Ég er að læra þjálfa mig sjálf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2021 16:00 Emma Raducanu vann sinn fyrsta risatitil á Opna bandaríska meistaramótinu í ár. Getty/TPN Breska tenniskonan Emma Raducanu sló í gegn í sumar þegar hún vann Opna bandaríska risamótið í tennis en tók síðan þá ákvörðun að reka þjálfarann sinn. Næsta mót hjá Emmu er Transylvania Open í Rúmeníu og hún er enn án þjálfara. Emma er enn bara átján ára gömul en er þegar orðin ein stærsta íþróttastjarnan á Bretlandseyjum. Andrew Richardson þjálfaði hana þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið en hún datt síðan út í fyrstu umferð á sínu fyrsta móti eftir að hún lét hann fara. Raducanu segist vera að leita að læriföður sem hefur reynslu af WTA mótaröðinni. Emma Raducanu learning to 'coach myself' as search for long-term appointment continuesThe US Open champion will have a skeleton team with her at this week's Transylvania Open, with no decision yet on her next coach - @molly_mcelwee https://t.co/gkJEOlNV8U— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 25, 2021 „Ég er á því að það sé ekki gott að þurfa að vera ein því ég þarf að þjálfa mig sjálf. Það er eitt sem ég er að læra,“ sagði Emma Raducanu. Raducanu segist vonast til þess að vera búin að ráða þjálfara fyrir 2022 tímabilið en hún var með fyrrum þjálfara Johönnu Konta á reynslu í þessari viku en hann heitir Esteban Carril. „Ég tel að það sér frábært að vera með þjálfara en þegar þú ert komin inn á völlinn þá get ég bara treyst á mig sjálfa,“ sagði Emma. „Hluti af þessari reynslu sem ég er að gangi í gegnum núna er að læra að þjálfa mig sjálfa. Ég prófaði nokkra þjálfara í síðustu viku. Ég fékk Esteban á reynslu en það voru líka fleiri,“ sagði Emma. British No 1 Emma Raducanu is "optimistic" about finding a new coach before the start of the #AusOpen in January.— Sky Sports (@SkySports) October 25, 2021 „Ég er bjartsýn að vera búinn að finna einhvern fyrir undirbúningstímabilið og fyrir opna ástralska mótið,“ sagði Emma. Raducanu er með sterkt tengsl við Rúmeníu þar sem næsta mót fer fram. Faðir hennar er Rúmeni og amma hennar býr í Búkarest. Hún fékk hlýjar móttökur í Cluj-Napoca þar sem mótið fór fram og gat talað rúmensku við fólkið sem mætti til að sjá hana. „Ég elska Rúmeníu. Ég var vön að koma hingað einu eða tvisvar sinnum á ári til að heimsækja ömmu mína þegar ég var að alast upp,“ sagði Emma. Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Næsta mót hjá Emmu er Transylvania Open í Rúmeníu og hún er enn án þjálfara. Emma er enn bara átján ára gömul en er þegar orðin ein stærsta íþróttastjarnan á Bretlandseyjum. Andrew Richardson þjálfaði hana þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið en hún datt síðan út í fyrstu umferð á sínu fyrsta móti eftir að hún lét hann fara. Raducanu segist vera að leita að læriföður sem hefur reynslu af WTA mótaröðinni. Emma Raducanu learning to 'coach myself' as search for long-term appointment continuesThe US Open champion will have a skeleton team with her at this week's Transylvania Open, with no decision yet on her next coach - @molly_mcelwee https://t.co/gkJEOlNV8U— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 25, 2021 „Ég er á því að það sé ekki gott að þurfa að vera ein því ég þarf að þjálfa mig sjálf. Það er eitt sem ég er að læra,“ sagði Emma Raducanu. Raducanu segist vonast til þess að vera búin að ráða þjálfara fyrir 2022 tímabilið en hún var með fyrrum þjálfara Johönnu Konta á reynslu í þessari viku en hann heitir Esteban Carril. „Ég tel að það sér frábært að vera með þjálfara en þegar þú ert komin inn á völlinn þá get ég bara treyst á mig sjálfa,“ sagði Emma. „Hluti af þessari reynslu sem ég er að gangi í gegnum núna er að læra að þjálfa mig sjálfa. Ég prófaði nokkra þjálfara í síðustu viku. Ég fékk Esteban á reynslu en það voru líka fleiri,“ sagði Emma. British No 1 Emma Raducanu is "optimistic" about finding a new coach before the start of the #AusOpen in January.— Sky Sports (@SkySports) October 25, 2021 „Ég er bjartsýn að vera búinn að finna einhvern fyrir undirbúningstímabilið og fyrir opna ástralska mótið,“ sagði Emma. Raducanu er með sterkt tengsl við Rúmeníu þar sem næsta mót fer fram. Faðir hennar er Rúmeni og amma hennar býr í Búkarest. Hún fékk hlýjar móttökur í Cluj-Napoca þar sem mótið fór fram og gat talað rúmensku við fólkið sem mætti til að sjá hana. „Ég elska Rúmeníu. Ég var vön að koma hingað einu eða tvisvar sinnum á ári til að heimsækja ömmu mína þegar ég var að alast upp,“ sagði Emma.
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira