Jón Gunnlaugur: Hallar á okkur í hverjum einasta leik Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 24. október 2021 20:17 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga. Víkingur Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari nýliða Víkings í Olís deildinni í handbolta er ósáttur með dómgæsluna í fyrstu umferðum mótsins. Það kom fram í viðtali við hann eftir leik Víkings og Fram í Víkinni í kvöld þar sem Framarar unnu tveggja marka sigur, 25-27. „Strákarnir gáfu allt í þennan leik og ég get ekki annað en verið stoltur af þeim. En að sama skapi erum við svo virkilega nálægt því að taka fyrsta sigurinn og hann hlýtur að detta inn í næstu leikjum. Við höfum allavega eitthvað til þess að byggja ofan á.“ „Ég verð að segja að persónulega finnst mér rosalega auðvelt að mæta hérna og dæma á móti nýliðum. Mér finnst halla á okkur í hverjum einasta leik. Í lok leiks vorum við einu marki undir og það voru 90 sekúndur eftir, Fram hefðu átt að fá rautt spjal og við hefðum átt að fá boltann en það er ekkert dæmt. Afþví þeir sáu það ekki. Og ég kalla bara eftir því héðan í frá að dómararnir skoði sín mál, mæti hérna og dæmi eins og menn. Því ég er mjög ósáttur með þetta,“ sagði Jón Gunnlaugur ósáttur. „Við áttum að fá víti og tvær mínútur, trekk í trekk í leiknum. Það er aðeins dæmt víti hjá okkur en Fram fá víti og tvær mínútur í hvert skipti sem þeir fá tækifæri til þess. Það vegur gríðarlega djúpt í svona leik eins og þessum sem er rosalega jafn.“ „En ég er að sama skapi gríðarlega stoltur af strákunum og skilaboð til þeirra: við erum ótrúlega nálægt þessu.“ Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sjá meira
Það kom fram í viðtali við hann eftir leik Víkings og Fram í Víkinni í kvöld þar sem Framarar unnu tveggja marka sigur, 25-27. „Strákarnir gáfu allt í þennan leik og ég get ekki annað en verið stoltur af þeim. En að sama skapi erum við svo virkilega nálægt því að taka fyrsta sigurinn og hann hlýtur að detta inn í næstu leikjum. Við höfum allavega eitthvað til þess að byggja ofan á.“ „Ég verð að segja að persónulega finnst mér rosalega auðvelt að mæta hérna og dæma á móti nýliðum. Mér finnst halla á okkur í hverjum einasta leik. Í lok leiks vorum við einu marki undir og það voru 90 sekúndur eftir, Fram hefðu átt að fá rautt spjal og við hefðum átt að fá boltann en það er ekkert dæmt. Afþví þeir sáu það ekki. Og ég kalla bara eftir því héðan í frá að dómararnir skoði sín mál, mæti hérna og dæmi eins og menn. Því ég er mjög ósáttur með þetta,“ sagði Jón Gunnlaugur ósáttur. „Við áttum að fá víti og tvær mínútur, trekk í trekk í leiknum. Það er aðeins dæmt víti hjá okkur en Fram fá víti og tvær mínútur í hvert skipti sem þeir fá tækifæri til þess. Það vegur gríðarlega djúpt í svona leik eins og þessum sem er rosalega jafn.“ „En ég er að sama skapi gríðarlega stoltur af strákunum og skilaboð til þeirra: við erum ótrúlega nálægt þessu.“
Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55