Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Strax í kjölfarið verða allir leikir umferðarinnar krufnir til mergjar í Seinni bylgjunni.
Á Stöð 2 Sport 4 verður nágrannaslagur úr Subway deildinni í körfubolta í beinni útsendingu þar sem Grindvíkingar fá Njarðvíkinga í heimsókn.
Að auki verða fastir liðir eins og venjulega þegar tölvuleikjasnillingarnir í Game Tíví verða með sinn vikulega þátt á Stöð 2 ESport klukkan 20:00