Zlatan sá fjórði á fimmtugsaldri til að skora í Serie A Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2021 22:05 Flest er nú fertugum fært. vísir/Getty Sænska goðsögnin Zlatan Ibrahimovic er hvergi af baki dottinn þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldurinn. Þessi magnaði markaskorari skaut AC Milan á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark liðsins í 2-4 sigri á Bologna. Zlatan varð reyndar einnig fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum. Þann 3.október síðastliðinn fagnaði kappinn fertugsafmæli sínu og var þetta fyrsta mark hans síðan en hann hefur skorað alls tvö mörk á leiktíðinni til þessa en þetta var aðeins þriðji leikur kappans á tímabilinu. Með þessu varð Zlatan fjórði leikmaðurinn til að skora mark í ítölsku úrvalsdeildinni eftir fertugt. Honum vantar þó enn eitt ár til að eigna sér metið sem elsti markaskorari í sögu deildarinnar því Alessandro Costacurta, fyrrum liðsfélagi Zlatan hjá AC Milan, var nýorðinn 41 árs þegar hann skoraði sitt síðasta mark fyrir AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. - @Ibra_official is the 4th player to score a Serie A goal after his 40th birthday, after Alessandro Costacurta at age 41 for Milan in 2007, Silvio Piola at age 40 for Novara in 1954 and Pietro Vierchowod at age 40 for Piacenza in 1999. #SerieA #Zlatan— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 23, 2021 Zlatan fæddist í Malmö í Svíþjóð árið 1981 og hefur átt algjörlega stórkostlegan feril sem knattspyrnumaður. Síðan hann gekk aftur í raðir AC Milan árið 2019 hefur hann skorað 30 mörk í 51 leik og alls ekki útilokað að hann muni halda áfram að raða inn mörkum í ítalska boltanum í einhver tímabil í viðbót. 40 - Zlatan Ibrahimovic (40 years, 20 days) is the second player to have delivered an assist in Serie A at 40 years of age since 2004/05, the first was Francesco Totti (40 years, 145 days v Torino in 2017). Generous.#BolognaMilan— OptaPaolo (@OptaPaolo) October 23, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
Þessi magnaði markaskorari skaut AC Milan á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark liðsins í 2-4 sigri á Bologna. Zlatan varð reyndar einnig fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum. Þann 3.október síðastliðinn fagnaði kappinn fertugsafmæli sínu og var þetta fyrsta mark hans síðan en hann hefur skorað alls tvö mörk á leiktíðinni til þessa en þetta var aðeins þriðji leikur kappans á tímabilinu. Með þessu varð Zlatan fjórði leikmaðurinn til að skora mark í ítölsku úrvalsdeildinni eftir fertugt. Honum vantar þó enn eitt ár til að eigna sér metið sem elsti markaskorari í sögu deildarinnar því Alessandro Costacurta, fyrrum liðsfélagi Zlatan hjá AC Milan, var nýorðinn 41 árs þegar hann skoraði sitt síðasta mark fyrir AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. - @Ibra_official is the 4th player to score a Serie A goal after his 40th birthday, after Alessandro Costacurta at age 41 for Milan in 2007, Silvio Piola at age 40 for Novara in 1954 and Pietro Vierchowod at age 40 for Piacenza in 1999. #SerieA #Zlatan— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 23, 2021 Zlatan fæddist í Malmö í Svíþjóð árið 1981 og hefur átt algjörlega stórkostlegan feril sem knattspyrnumaður. Síðan hann gekk aftur í raðir AC Milan árið 2019 hefur hann skorað 30 mörk í 51 leik og alls ekki útilokað að hann muni halda áfram að raða inn mörkum í ítalska boltanum í einhver tímabil í viðbót. 40 - Zlatan Ibrahimovic (40 years, 20 days) is the second player to have delivered an assist in Serie A at 40 years of age since 2004/05, the first was Francesco Totti (40 years, 145 days v Torino in 2017). Generous.#BolognaMilan— OptaPaolo (@OptaPaolo) October 23, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira