„Þetta er ekki síðasta ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 07:31 Zach LaVine hjá Chicago Bulls býr sig undir að troða boltanum í körfuna á móti Detroit Pistons í nótt. Getty/Gregory Shamus Chicago Bulls liðið mætir til leiks með mikið breytt lið í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og byrjaði á sigri í nótt. New York Knicks vann Boston Celtics í tvíframlengdum leik, silfurlið Phoenix Suns tapaði á heimavelli og leikmenn Philadelphia 76ers létu Ben Simmons vesenið ekki stoppa sig í New Orleans. Zach LaVine átti frábæran leik þegar Chicago Bulls vann 94-88 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leik sínum á tímabilinu. LaVine skoraði 34 stig í leiknum auk þess að taka 7 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Zach, DeMar, Vooch power the @chicagobulls on opening night!@ZachLaVine: 34 PTS (11-17 FGM)@DeMar_DeRozan: 17 PTS, 3 STL@NikolaVucevic: 15 PTS, 15 REB pic.twitter.com/HYKpt1Erg8— NBA (@NBA) October 21, 2021 Levine skoraði 15 af 34 stigum sínum í þriðja leikhluta og var svo með átta stig í viðbót í lokaleikhlutanum. Levine var stjarna liðsins í Bulls liðsins í fyrra en hann er kominn með meiri hjálp í ár. Þar má nefna menn eins og DeMar DeRozan, Lonzo Ball og Alex Caruso. „Þetta er ekki síðasta ár. Við erum að horfa fram á veginn núna. Þetta er algjörlega nýtt lið með nýtt hugarfar. Ég er svo spenntur að okkur tókst að merja þennan sigur. Sigur er alltaf sigur,“ sagði Zach LaVine eftir leikinn. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2016-17 tímabilið sem Bulls liðið byrjar nýtt tímabil á sigri. The extension on this Ja dunk is absurd @memgrizz 83@cavaliers 79 pic.twitter.com/CmutpjzxHL— NBA (@NBA) October 21, 2021 Joel Embiid og félagar í Philadelphia 76ers hristu af sér allt vesenið í kringum Ben Simmons og unnu 117-97 útisigur á New Orleans Pelicans. Félagið setti Ben Simmons í eins leiks bann eftir framkomu á æfingu. Embiid var með 22 stig og 12 fráköst og Furkan Korkmaz kom af bekknum með 22 stig en hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur í lokaleikhlutanum. Embiid sagði að þeir liðsmenn sem höfðu farið í ferðina höfðu borðað saman í hinu sögulega Faubourg Marigny hverfi í New Orleans til að þjappa hópnum saman. Tyrese Maxey kom inn í byrjunarliðið fyrir Simmons og var með 20 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Pelicans liðið lék án Zion Williamson sem er að jafna sig eftir aðgerð á fæti. Career night to open the season for @hbarnes!36 PTS (career high)8 3PM (career high) pic.twitter.com/6m0Q321HFp— NBA (@NBA) October 21, 2021 Julius Randle var með 35 stig og Evan Fournier skoraði 32 stig á móti sínum gamla félagi þegar New York Knicks vann 138-134 sigur á Boston Celtis í tvíframlengdum leik. Fournier setti niður þriggja stiga körfu á úrslitastundu í seinni framlengingunni og Knicks liðinu tókst því að landa sigri þrátt fyrir 46 stig frá Boston manninum Jaylen Brown. Brown, sem var að koma til baka eftir kórónuveirusmit, hefur aldrei skorað meira í einum leik. Evan Fournier drops 12 of his 32 points in OT and 2OT to lift the @nyknicks in his first game with the team! pic.twitter.com/JYfX9wkgOp— NBA (@NBA) October 21, 2021 Silfurlið Phoenix Suns frá síðustu leiktíð var að sætta sig við tólf stiga tap á móti Denver Nuggets á heimavelli, 110-98. Besti leikmaður síðasta tímabils, Nikola Jokic hjá Denver, var með 27 stig og 13 fráköst í fyrsta leik. Mikal Bridges skoraði sextán stig fyrir Phoenix, Chris Paul var með 15 stig og 10 stoðsendingar og Deandre Ayton skoraði líka 15 stig. @JaMorant poured in 37 to lift the @memgrizz on opening night! #KiaTipOff21 pic.twitter.com/76ljmnWAPD— NBA (@NBA) October 21, 2021 Ja Morant var með 37 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar þegar Memphis Grizzlies vann 132-121 sigur á Cleveland Cavaliers en hann átti líka eina svakalega troðslu í leiknum. 31 points for @MELOD1P 9 boards, 7 assists, 7 threes 23-point @hornets comeback WThe reigning #KiaROY went OFF to start Year 2! pic.twitter.com/LKEab2e0Is— NBA (@NBA) October 21, 2021 LaMelo Ball skoraði 31 stig og sjö þrista þegar Charlotte Hornets vann eins stigs sigur á Indiana Pacers, 123-122. P.J. Washington skoraði sigurstigið af vítalínunni og Domantas Sabonis klikkaði síðan á lokaskoti leiksins en Sabonis var með 33 stig og 15 fráköst í leiknum. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks - Boston Celtics 138-134 (tvíframlengt) Detroit Pistons-Chicago Bulls 88-94 Charlotte Hornets - Indiana Pacers 123-122 Memphis Grizzlies - Cleveland Cavaliers 132-121 Toronto Raptors - Washington Wizards 83-98 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 124-106 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 97-117 San Antonio Spurs - Orlando Magic 123-97 Utah Jazz - Oklahoma City Thunder 107-86 Phoenix Suns - Denver Nuggets 98-110 Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 121-124 Career night to open the season for @hbarnes!36 PTS (career high)8 3PM (career high) pic.twitter.com/6m0Q321HFp— NBA (@NBA) October 21, 2021 NBA Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Zach LaVine átti frábæran leik þegar Chicago Bulls vann 94-88 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leik sínum á tímabilinu. LaVine skoraði 34 stig í leiknum auk þess að taka 7 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Zach, DeMar, Vooch power the @chicagobulls on opening night!@ZachLaVine: 34 PTS (11-17 FGM)@DeMar_DeRozan: 17 PTS, 3 STL@NikolaVucevic: 15 PTS, 15 REB pic.twitter.com/HYKpt1Erg8— NBA (@NBA) October 21, 2021 Levine skoraði 15 af 34 stigum sínum í þriðja leikhluta og var svo með átta stig í viðbót í lokaleikhlutanum. Levine var stjarna liðsins í Bulls liðsins í fyrra en hann er kominn með meiri hjálp í ár. Þar má nefna menn eins og DeMar DeRozan, Lonzo Ball og Alex Caruso. „Þetta er ekki síðasta ár. Við erum að horfa fram á veginn núna. Þetta er algjörlega nýtt lið með nýtt hugarfar. Ég er svo spenntur að okkur tókst að merja þennan sigur. Sigur er alltaf sigur,“ sagði Zach LaVine eftir leikinn. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2016-17 tímabilið sem Bulls liðið byrjar nýtt tímabil á sigri. The extension on this Ja dunk is absurd @memgrizz 83@cavaliers 79 pic.twitter.com/CmutpjzxHL— NBA (@NBA) October 21, 2021 Joel Embiid og félagar í Philadelphia 76ers hristu af sér allt vesenið í kringum Ben Simmons og unnu 117-97 útisigur á New Orleans Pelicans. Félagið setti Ben Simmons í eins leiks bann eftir framkomu á æfingu. Embiid var með 22 stig og 12 fráköst og Furkan Korkmaz kom af bekknum með 22 stig en hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur í lokaleikhlutanum. Embiid sagði að þeir liðsmenn sem höfðu farið í ferðina höfðu borðað saman í hinu sögulega Faubourg Marigny hverfi í New Orleans til að þjappa hópnum saman. Tyrese Maxey kom inn í byrjunarliðið fyrir Simmons og var með 20 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Pelicans liðið lék án Zion Williamson sem er að jafna sig eftir aðgerð á fæti. Career night to open the season for @hbarnes!36 PTS (career high)8 3PM (career high) pic.twitter.com/6m0Q321HFp— NBA (@NBA) October 21, 2021 Julius Randle var með 35 stig og Evan Fournier skoraði 32 stig á móti sínum gamla félagi þegar New York Knicks vann 138-134 sigur á Boston Celtis í tvíframlengdum leik. Fournier setti niður þriggja stiga körfu á úrslitastundu í seinni framlengingunni og Knicks liðinu tókst því að landa sigri þrátt fyrir 46 stig frá Boston manninum Jaylen Brown. Brown, sem var að koma til baka eftir kórónuveirusmit, hefur aldrei skorað meira í einum leik. Evan Fournier drops 12 of his 32 points in OT and 2OT to lift the @nyknicks in his first game with the team! pic.twitter.com/JYfX9wkgOp— NBA (@NBA) October 21, 2021 Silfurlið Phoenix Suns frá síðustu leiktíð var að sætta sig við tólf stiga tap á móti Denver Nuggets á heimavelli, 110-98. Besti leikmaður síðasta tímabils, Nikola Jokic hjá Denver, var með 27 stig og 13 fráköst í fyrsta leik. Mikal Bridges skoraði sextán stig fyrir Phoenix, Chris Paul var með 15 stig og 10 stoðsendingar og Deandre Ayton skoraði líka 15 stig. @JaMorant poured in 37 to lift the @memgrizz on opening night! #KiaTipOff21 pic.twitter.com/76ljmnWAPD— NBA (@NBA) October 21, 2021 Ja Morant var með 37 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar þegar Memphis Grizzlies vann 132-121 sigur á Cleveland Cavaliers en hann átti líka eina svakalega troðslu í leiknum. 31 points for @MELOD1P 9 boards, 7 assists, 7 threes 23-point @hornets comeback WThe reigning #KiaROY went OFF to start Year 2! pic.twitter.com/LKEab2e0Is— NBA (@NBA) October 21, 2021 LaMelo Ball skoraði 31 stig og sjö þrista þegar Charlotte Hornets vann eins stigs sigur á Indiana Pacers, 123-122. P.J. Washington skoraði sigurstigið af vítalínunni og Domantas Sabonis klikkaði síðan á lokaskoti leiksins en Sabonis var með 33 stig og 15 fráköst í leiknum. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks - Boston Celtics 138-134 (tvíframlengt) Detroit Pistons-Chicago Bulls 88-94 Charlotte Hornets - Indiana Pacers 123-122 Memphis Grizzlies - Cleveland Cavaliers 132-121 Toronto Raptors - Washington Wizards 83-98 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 124-106 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 97-117 San Antonio Spurs - Orlando Magic 123-97 Utah Jazz - Oklahoma City Thunder 107-86 Phoenix Suns - Denver Nuggets 98-110 Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 121-124 Career night to open the season for @hbarnes!36 PTS (career high)8 3PM (career high) pic.twitter.com/6m0Q321HFp— NBA (@NBA) October 21, 2021
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks - Boston Celtics 138-134 (tvíframlengt) Detroit Pistons-Chicago Bulls 88-94 Charlotte Hornets - Indiana Pacers 123-122 Memphis Grizzlies - Cleveland Cavaliers 132-121 Toronto Raptors - Washington Wizards 83-98 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 124-106 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 97-117 San Antonio Spurs - Orlando Magic 123-97 Utah Jazz - Oklahoma City Thunder 107-86 Phoenix Suns - Denver Nuggets 98-110 Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 121-124
NBA Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti