Dagskráin í dag: Íslendingaslagir í Evrópudeildinni og íslenskur körfubolti í aðalhlutverki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2021 06:01 Albert Guðmundsson heimsækja Cluj. ANP Sport via Getty Images Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka fína fimmtudegi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 hefst Körfuboltakvöld kvenna. Þar verður farið yfir allt það helsta í síðustu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 18.05 er komið að leik Grindavíkur og KR í Subway-deild karla. Eftir leik er svo komið að Tilþrifinum. Þar verða helstu tilþrif kvöldsins sýnd. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst útsending fyrir leik FC Kaupmannahafnar og PAOK frá Grikklandi í Evrópudeildinni í fótbolta. Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika allir með FCK á meðan Sverrir Ingi Ingason er í liði PAOK. Sá síðastnefndi hefur þó verið meiddur undanfarið og ólíklegt að hann verði með í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur CFR Cluj og AZ Alkmaar á dagskrá. Rúnar Már Sigurjónsson er á mála hjá Cluj á meðan Albert Guðmundsson leikur með AZ. Stöð 2 Sport 3 PSV tekur á móti Mónakó klukkan 16.35 í Evrópudeildinni. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Rangers og Bröndby. Stöð 2 Sport 4 Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland taka á móti Rauðu Stjörnunni í Evrópudeildinni klukkan 16.35. Klukkan 18.50 er komið að leik Eintracht Frankfurt og Olympiacos. Ögmundur Kristinsson er á mála hjá gríska félaginu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 21.00 hefst Rauðvín og klakar. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 hefst fer Evrópumótaröðin af stað með Mallorca Open. Dagskráin í dag Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 hefst Körfuboltakvöld kvenna. Þar verður farið yfir allt það helsta í síðustu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 18.05 er komið að leik Grindavíkur og KR í Subway-deild karla. Eftir leik er svo komið að Tilþrifinum. Þar verða helstu tilþrif kvöldsins sýnd. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst útsending fyrir leik FC Kaupmannahafnar og PAOK frá Grikklandi í Evrópudeildinni í fótbolta. Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika allir með FCK á meðan Sverrir Ingi Ingason er í liði PAOK. Sá síðastnefndi hefur þó verið meiddur undanfarið og ólíklegt að hann verði með í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur CFR Cluj og AZ Alkmaar á dagskrá. Rúnar Már Sigurjónsson er á mála hjá Cluj á meðan Albert Guðmundsson leikur með AZ. Stöð 2 Sport 3 PSV tekur á móti Mónakó klukkan 16.35 í Evrópudeildinni. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Rangers og Bröndby. Stöð 2 Sport 4 Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland taka á móti Rauðu Stjörnunni í Evrópudeildinni klukkan 16.35. Klukkan 18.50 er komið að leik Eintracht Frankfurt og Olympiacos. Ögmundur Kristinsson er á mála hjá gríska félaginu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 21.00 hefst Rauðvín og klakar. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 hefst fer Evrópumótaröðin af stað með Mallorca Open.
Dagskráin í dag Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira