Nýtt íbúðahverfi rís milli Suðurlandsbrautar og Ármúla Heimir Már Pétursson skrifar 19. október 2021 20:01 Gert er ráð fyrir rúmlega fjögur hundruð íbúðum og alls kyns þjónustustarfsemi á jarðhæðum í þeim húsum sem rísa munu á orkureitnum á næstu árum. orkureitur.is Íslenskar fasteignir ehf. hafa keypt orkureitinn svo kallaða af Reitum fyrir rúma 3,8 milljarða króna. Mikil uppbygging íbúða og þjónustustarfsemi er framundan á reitnum allt í kring um gamla Rafmagnsveituhúsið þar sem skimun eftir kórónuveirunni hefur farið fram undanfarin misseri. Samkvæmt deiliskipulagstillögu á húsið framtíð fyrir sér hér á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar en svæðið mun taka miklum breytingum milli Suðurlandsbrautar og Ármúla. Þannig verður byggt vestan við húsið og austan allt að Grensásveginum upp að Ármúla þar sem lágreist hús víki fyrir þriggja til átta hæða nýbyggingum í borgarmiðuðu skipulagi en gamla Rafmagnsveituhúsið fái þó virðingarsess á lóðinni, samkvæmt tilkynningu Reita til Kauphallarinnar. Á þessari mynd sést hvernig nýja hverfið hringar sig utanum gamla Rafmagnsveituhúsið við Suðurlandsbraut 34.orkureitur.is Gert væri ráð fyrir að undirritun kaupsamnings og afhending eigi sér stað á fyrsta árfjórðungi næsta árs. Reiturinn liggi við fyrirhugaða Borgarlínu gegnt útivistarsvæði í Laugardal og í nálægð við fjölbreytta verslun og þjónustu, m.a. í Skeifunni. Gunnar Thoroddsen stjórnarformaður Íslenskra fasteigna ehf. segir gert ráð fyrir rúmlega fjögur hundruð íbúðum á reitnum. Félagið stefni að því að framkvæmdum ljúki á næstu þremur til fjórum árum en nú sé þess meðal annars beðið að breytingum verði lokið á aðalskipulagi. Húsnæðismál Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Orkureiturinn seldur fyrir tæpa fjóra milljarða og uppbygging framundan Reitir hafa náð samkomulagi við Íslenskar fasteignir ehf. um sölu Orkureitsins svokallaða fyrir 3.830 milljónir króna. Mikil uppbygging er framundan á reitnum ef marka má teikningar af framtíðarútliti reitsins. 19. október 2021 08:50 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Samkvæmt deiliskipulagstillögu á húsið framtíð fyrir sér hér á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar en svæðið mun taka miklum breytingum milli Suðurlandsbrautar og Ármúla. Þannig verður byggt vestan við húsið og austan allt að Grensásveginum upp að Ármúla þar sem lágreist hús víki fyrir þriggja til átta hæða nýbyggingum í borgarmiðuðu skipulagi en gamla Rafmagnsveituhúsið fái þó virðingarsess á lóðinni, samkvæmt tilkynningu Reita til Kauphallarinnar. Á þessari mynd sést hvernig nýja hverfið hringar sig utanum gamla Rafmagnsveituhúsið við Suðurlandsbraut 34.orkureitur.is Gert væri ráð fyrir að undirritun kaupsamnings og afhending eigi sér stað á fyrsta árfjórðungi næsta árs. Reiturinn liggi við fyrirhugaða Borgarlínu gegnt útivistarsvæði í Laugardal og í nálægð við fjölbreytta verslun og þjónustu, m.a. í Skeifunni. Gunnar Thoroddsen stjórnarformaður Íslenskra fasteigna ehf. segir gert ráð fyrir rúmlega fjögur hundruð íbúðum á reitnum. Félagið stefni að því að framkvæmdum ljúki á næstu þremur til fjórum árum en nú sé þess meðal annars beðið að breytingum verði lokið á aðalskipulagi.
Húsnæðismál Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Orkureiturinn seldur fyrir tæpa fjóra milljarða og uppbygging framundan Reitir hafa náð samkomulagi við Íslenskar fasteignir ehf. um sölu Orkureitsins svokallaða fyrir 3.830 milljónir króna. Mikil uppbygging er framundan á reitnum ef marka má teikningar af framtíðarútliti reitsins. 19. október 2021 08:50 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Orkureiturinn seldur fyrir tæpa fjóra milljarða og uppbygging framundan Reitir hafa náð samkomulagi við Íslenskar fasteignir ehf. um sölu Orkureitsins svokallaða fyrir 3.830 milljónir króna. Mikil uppbygging er framundan á reitnum ef marka má teikningar af framtíðarútliti reitsins. 19. október 2021 08:50