Sænska úrvalsdeildin: Sveindís Jane á skotskónum í sigri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 16. október 2021 15:00 Tveir leikir voru á dagskrá í Allsvenskunni, úrvalsdeildinni í Svíþjóð og voru nokkrar íslenskar knattspyrnukonur á meðal þáttakenda. Í fyrri leik dagsins mættust Vittsjö og Hammarby. Þar voru það heimakonur í Vittsjö sem voru sterkari. Þær komust yfir á 28. mínútu og var þar á ferðinni Clare Polkinhorne. Einungis fjórum mínútum seinna var forystan orðin 2-0. Tove Almqvist með markið og þannig gengu liðin til búningsherbergja. Vittsjö komst svo í 3-0 á 57. mínútu með marki frá Mie Jans áður en June Pedersen lagaði stöðuna fyrir Hammarby. 3-1 niðurstaðan. Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði rúmar 60 mínútur fyrir Hammarby. Með sigrinum komst Vittsjö upp í fimmta sætið með 29 stig og komust upp fyrir Hammarby sem situr í sjötta sætinu með 28 stig. Djurgarden og Kristianstad mættust svo síðar um daginn. Þar voru íslenskar landsliðskonur á sínum stað en bæði Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir byrjuðu leikinn. Þjálfari Kristianstad er Elísabet Gunnarsdóttir. Það er skemmst frá því að segja að Kristianstad átti í engum erfiðleikum með lið Djurgarden og var komið í 0-2 í hálfleik. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði annað mark Kristianstad eftir að Anna Welin hafði komið liðinu yfir. Evelina Summanen kom svo Kristianstad í 0-3 með marki frá miðju áður en Sara Olai minnkaði muninn fyrir Djurgarden. Það var svo Jutta Rantala sem skoraði fjórða og síðasta markið. Lokatölur 1-4 og Kristianstad er komið í þriðja sæti deildarinnar. Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Í fyrri leik dagsins mættust Vittsjö og Hammarby. Þar voru það heimakonur í Vittsjö sem voru sterkari. Þær komust yfir á 28. mínútu og var þar á ferðinni Clare Polkinhorne. Einungis fjórum mínútum seinna var forystan orðin 2-0. Tove Almqvist með markið og þannig gengu liðin til búningsherbergja. Vittsjö komst svo í 3-0 á 57. mínútu með marki frá Mie Jans áður en June Pedersen lagaði stöðuna fyrir Hammarby. 3-1 niðurstaðan. Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði rúmar 60 mínútur fyrir Hammarby. Með sigrinum komst Vittsjö upp í fimmta sætið með 29 stig og komust upp fyrir Hammarby sem situr í sjötta sætinu með 28 stig. Djurgarden og Kristianstad mættust svo síðar um daginn. Þar voru íslenskar landsliðskonur á sínum stað en bæði Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir byrjuðu leikinn. Þjálfari Kristianstad er Elísabet Gunnarsdóttir. Það er skemmst frá því að segja að Kristianstad átti í engum erfiðleikum með lið Djurgarden og var komið í 0-2 í hálfleik. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði annað mark Kristianstad eftir að Anna Welin hafði komið liðinu yfir. Evelina Summanen kom svo Kristianstad í 0-3 með marki frá miðju áður en Sara Olai minnkaði muninn fyrir Djurgarden. Það var svo Jutta Rantala sem skoraði fjórða og síðasta markið. Lokatölur 1-4 og Kristianstad er komið í þriðja sæti deildarinnar.
Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti