Lögregla hefur lokið rannsókn vegna andláts í Vindakór Árni Sæberg skrifar 15. október 2021 18:50 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn sinni á andláti Daníels Eiríkssyni. Vísir/Vilhelm Rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn sinni á andláti Daníels Eiríkssonar. Daníel fannst illa leikinn fyrir utan heimili sitt í Vindakór þann 2. apríl síðastliðinn og lést af sárum sínum á Landspítalanum daginn eftir. Morgunblaðið hefur eftir Maríu Káradóttur, aðstoðarsaksóknara á ákærusviði lögregluembættisins að rannsókn málsins sé nú lokið. Einn sætti gæsluvarðhaldi vegna málsins um tíma en upphaflega voru þrír rúmenskir karlmenn handteknir í tenglsum við málið. Sá sem hnepptur var í gæsluvarðhald hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Sakborningur virti ekki farbann Karlmaðurinn sem hefur stöðu sakbornings í málinu var úrskurðaður í farbann eftir að gæsluvarðhaldi lauk. Maðurinn virti farbannið að vettugi og yfirgaf landið í júlí síðastliðnum. Þá var evrópsk handtökuskipun gefin út vegna flótta mannsins. Hann kom þó sjálfviljugur til landsins nokkrum dögum síðar. „Farbann er ekkert öruggt úrræði og það er svo sem okkar reynsla að menn hafa alveg geta farið úr landi þó þeir sæti farbanni ef einbeittur vilji er fyrir hendi til að koma sér úr landi,“ sagði Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um málið á sínum tíma. Sagði Daníel hafa látist af slysförum Sakborningur í málinu sagði að um slys hafi verið að ræða þegar Daníel lést. Verjanda mannsins sagði hann vera niðurbrotinn vegna málsins í samtali við Ríkisútvarpið á meðan hann sætti gæsluvarðhaldi. Yfirstaðinni rannsókn lögreglu miðaði meðal annars að því hvort bifreið hafi verið ekið á Daníel að sögn Margeirs Sveinssonar. Lögreglumál Mannslát í Vindakór Kópavogur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Morgunblaðið hefur eftir Maríu Káradóttur, aðstoðarsaksóknara á ákærusviði lögregluembættisins að rannsókn málsins sé nú lokið. Einn sætti gæsluvarðhaldi vegna málsins um tíma en upphaflega voru þrír rúmenskir karlmenn handteknir í tenglsum við málið. Sá sem hnepptur var í gæsluvarðhald hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Sakborningur virti ekki farbann Karlmaðurinn sem hefur stöðu sakbornings í málinu var úrskurðaður í farbann eftir að gæsluvarðhaldi lauk. Maðurinn virti farbannið að vettugi og yfirgaf landið í júlí síðastliðnum. Þá var evrópsk handtökuskipun gefin út vegna flótta mannsins. Hann kom þó sjálfviljugur til landsins nokkrum dögum síðar. „Farbann er ekkert öruggt úrræði og það er svo sem okkar reynsla að menn hafa alveg geta farið úr landi þó þeir sæti farbanni ef einbeittur vilji er fyrir hendi til að koma sér úr landi,“ sagði Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um málið á sínum tíma. Sagði Daníel hafa látist af slysförum Sakborningur í málinu sagði að um slys hafi verið að ræða þegar Daníel lést. Verjanda mannsins sagði hann vera niðurbrotinn vegna málsins í samtali við Ríkisútvarpið á meðan hann sætti gæsluvarðhaldi. Yfirstaðinni rannsókn lögreglu miðaði meðal annars að því hvort bifreið hafi verið ekið á Daníel að sögn Margeirs Sveinssonar.
Lögreglumál Mannslát í Vindakór Kópavogur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira