Þyngra en tárum taki Aldís Schram skrifar 15. október 2021 16:31 Fimmtán ára gömul, árið 1975, kærði Hellen Linda Drake stjúpföður sinn, þáverandi lögreglumann, fyrir kynferðibrot, ásamt yngri systur sinni. Varðstjóri lögreglunnar í Reykjavík stakk skýrslunni undir stól. Þessi glæpur Björns Siguðssonar varðstjóra, sem hann opinberlega játaði árið 2007 að hafa framið, var umræddum systrum áfall á áfall ofan. Þær voru rændar réttlætinu og þar með bataferlinu enda er viðurkenning á því að brot hafi verið framið, forsenda þess að þolandi kynferðisbrots fái meina sinna bót (sem og gerandinn). Linda, útskúfuð af eigin móður og stórfjölskyldunni, flúði land og settist að á Englandi þar sem hún nú, ein og óstudd, berst við krabbamein. Með réttu hefði þetta afbrot varðstjórans átt að sæta rannsókn í kjölfar þess að það var gert opinbert og hann í það minnsta átt sæta áminningu vegna brots í starfi. Og með réttu hefði átt að taka upp málið og sækja gerandann til saka en fyrningarákvæði laga þessa lands varna þeim systrum þess og þar með halda hlífiskildi yfir barnaníðingum. Þessi sorgarsaga sem hetjan Linda segir í bók sinni „Launhelgi lyganna,“ er sagan endalausa um hvernig hinir „vondu“ fá komist upp með glæpinn vegna allra hinna sem láta hann viðgangast. Leggjum Lindu lið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Lögreglan Bókmenntir Mest lesið Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Skoðun Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Fimmtán ára gömul, árið 1975, kærði Hellen Linda Drake stjúpföður sinn, þáverandi lögreglumann, fyrir kynferðibrot, ásamt yngri systur sinni. Varðstjóri lögreglunnar í Reykjavík stakk skýrslunni undir stól. Þessi glæpur Björns Siguðssonar varðstjóra, sem hann opinberlega játaði árið 2007 að hafa framið, var umræddum systrum áfall á áfall ofan. Þær voru rændar réttlætinu og þar með bataferlinu enda er viðurkenning á því að brot hafi verið framið, forsenda þess að þolandi kynferðisbrots fái meina sinna bót (sem og gerandinn). Linda, útskúfuð af eigin móður og stórfjölskyldunni, flúði land og settist að á Englandi þar sem hún nú, ein og óstudd, berst við krabbamein. Með réttu hefði þetta afbrot varðstjórans átt að sæta rannsókn í kjölfar þess að það var gert opinbert og hann í það minnsta átt sæta áminningu vegna brots í starfi. Og með réttu hefði átt að taka upp málið og sækja gerandann til saka en fyrningarákvæði laga þessa lands varna þeim systrum þess og þar með halda hlífiskildi yfir barnaníðingum. Þessi sorgarsaga sem hetjan Linda segir í bók sinni „Launhelgi lyganna,“ er sagan endalausa um hvernig hinir „vondu“ fá komist upp með glæpinn vegna allra hinna sem láta hann viðgangast. Leggjum Lindu lið.
Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar
Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun