Lokasóknin um ómarkvissa hetju Green Bay: „Þetta er náttúrulega ekki hægt, hvaða grín er þetta?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. október 2021 23:30 Mason Crosby hleður í eitt af mörgum spörkum sínum gegn Bengals. Andy Lyons/Getty Images Mason Walker Crosby reyndist hetja Green Bay Packers í sigri á Cincinnati Bengals í NFL-deildinni um helgina. Packers unnu með þriggja stiga mun, 25-22, og skoraði Crosby stigin sem skildu liðin að. Hann átti þó ekki sinn besta leik líkt og kollegi sinn í Bengals. Í síðasta þætti Lokasóknarinnar fóru Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson yfir stórskemmtilegan leik Packers og Bengals sem Packers vann með þriggja stiga mun eftir framlengdan leik, 25-22. Sparkari Green Bay, Mason Crosby, reyndist hetjan en allt stefndi í að hann yrði skúrkurinn eftir að hafa brennt af vallarmarkstilraun undir lok leiks sem hefði getað tryggt Packers sigurinn. Crosby og Brandon Wilson, sparkari Bengals, átti báðir afleitan leik og var það til umræðu í Lokasókninni. „Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,“ sagði Andri um eina tilraun Crosby í leiknum. „Þetta er inni, nei ha? Bíddu, nei, ha?,“ sagði þríeykið allt í kór er þeir hlógu að viðbrögðum leikmanna Bengals er þeir héldu að sigurinn væri kominn í hús þökk sé vallarmarki. Boltinn fór hins vegar fram hjá. „Þetta dugði til og hann hristi bara hausinn,“ sagði Andri um lokaskot Crosby í leiknum. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá skotin sem fóru forgörðum sem og umræðu þeirra félaga í kringum þau. Klippa: Lokasóknin: Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta, NFL Lokasóknin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Í síðasta þætti Lokasóknarinnar fóru Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson yfir stórskemmtilegan leik Packers og Bengals sem Packers vann með þriggja stiga mun eftir framlengdan leik, 25-22. Sparkari Green Bay, Mason Crosby, reyndist hetjan en allt stefndi í að hann yrði skúrkurinn eftir að hafa brennt af vallarmarkstilraun undir lok leiks sem hefði getað tryggt Packers sigurinn. Crosby og Brandon Wilson, sparkari Bengals, átti báðir afleitan leik og var það til umræðu í Lokasókninni. „Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,“ sagði Andri um eina tilraun Crosby í leiknum. „Þetta er inni, nei ha? Bíddu, nei, ha?,“ sagði þríeykið allt í kór er þeir hlógu að viðbrögðum leikmanna Bengals er þeir héldu að sigurinn væri kominn í hús þökk sé vallarmarki. Boltinn fór hins vegar fram hjá. „Þetta dugði til og hann hristi bara hausinn,“ sagði Andri um lokaskot Crosby í leiknum. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá skotin sem fóru forgörðum sem og umræðu þeirra félaga í kringum þau. Klippa: Lokasóknin: Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,
NFL Lokasóknin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti