Það reyndist einstaklega erfitt verkefni fyrir þá félaga að hlæja ekki. Þeir voru fljótt farnir að svitna og tárast yfir fyndninni í sjálfum sér og hvor öðrum. Útkoman var kostugleg eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum

Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum.