Jakob Frímann og Tommi á Búllunni mættir í þingsal Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 12. október 2021 10:21 Jakob Frímann Magnússon og Tómas A. Tómasson flokksbræður settust á þing í fyrsta skipti í dag. vísir/vilhelm Flokksbræðurnir Jakob Frímann Magnússon og Tómas A. Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, settust að sjálfsögðu hlið við hlið þegar þeir tóku sér sæti í þingsal í fyrsta skipti í dag. Þeir voru þar komnir ásamt nýjum þingmönnum til að sitja kynningarfund fyrir nýja alþingismenn sem fer fram í dag. Slíkur kynningarfundur er alltaf haldinn skömmu eftir alþingiskosningar en þar eru nýir þingmenn kynntir fyrir störfum þingsins, starfsaðstöðu þingmanna og þjónustu skrifstofunnar við þá. Ljósmyndari Vísis var mættur í þingsal í morgun til að mynda nýliðana. Jakob Frímann og Tommi á Búllunni sitja aftast. Við hlið þeirra er Ásthildur Lóa Þórsdóttir, samflokkskona þeirra. Fyrir framan þau stendur Jóhann Páll Jóhannsson og við hlið hans sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir. Þau eru öll þingmenn Samfylkingarinnar.vísir/vilhelm Frá vinstri: Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar, Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.vísir/vilhelm Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, fremst á myndinni. Fyrir aftan hann sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir, þingmenn Samfylkingarinnar. Fyrir aftan þær standa svo Tómas A. Tómasson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmenn Flokks fólksins.vísir/vilhelm Allir þeir sem sátu ekki á þingi í fyrra voru boðaðir á kynningarfundinn í morgun.vísir/vilhelm Alþingiskosningar 2021 Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Þeir voru þar komnir ásamt nýjum þingmönnum til að sitja kynningarfund fyrir nýja alþingismenn sem fer fram í dag. Slíkur kynningarfundur er alltaf haldinn skömmu eftir alþingiskosningar en þar eru nýir þingmenn kynntir fyrir störfum þingsins, starfsaðstöðu þingmanna og þjónustu skrifstofunnar við þá. Ljósmyndari Vísis var mættur í þingsal í morgun til að mynda nýliðana. Jakob Frímann og Tommi á Búllunni sitja aftast. Við hlið þeirra er Ásthildur Lóa Þórsdóttir, samflokkskona þeirra. Fyrir framan þau stendur Jóhann Páll Jóhannsson og við hlið hans sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir. Þau eru öll þingmenn Samfylkingarinnar.vísir/vilhelm Frá vinstri: Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar, Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.vísir/vilhelm Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, fremst á myndinni. Fyrir aftan hann sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir, þingmenn Samfylkingarinnar. Fyrir aftan þær standa svo Tómas A. Tómasson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmenn Flokks fólksins.vísir/vilhelm Allir þeir sem sátu ekki á þingi í fyrra voru boðaðir á kynningarfundinn í morgun.vísir/vilhelm
Alþingiskosningar 2021 Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira