Sýndu unga Anníe Mist kynna sig til leiks á fyrstu heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2021 08:30 Anníe Mist fagnar í einu af sex skiptum þar sem hún hefur komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Instagram/@anniethorisdottir Þrettán ára CrossFit ævi íslenskrar goðsagnar var gerð upp á skemmtilegan hátt sem auglýsing fyrir eitt stærsta CrossFit mót ársins. Anníe Mist Þórisdóttir er önnur hraustasta CrossFit kona heims árið 2021 eftir frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í ágústbyrjun. Næst á dagskrá er Rogue Invitational mótið og mótshaldarar heiðra íslensku goðsögnina með skemmtilegu myndbandi á miðlum sínum. Forráðamenn Rogue Invitational auglýsa mótið sitt seinna í þessum október með því að fara yfir feril Anníe Mistar í myndbandi þar sem teknar hafa verið stutt myndbrot frá ferli hennar. Þar má sjá Anníe taka vel á því en um leið er alltaf stutt í brosið. Myndbandið hefst árið 2009 þegar hún kynnir sig til leiks á sínum fyrstu heimsleikum. Það vissi enginn þá en að þar færi verðandi heimsmeistari í CrossFit, sexfaldur verðlaunahafi og ein vinsælasta og besta CrossFit kona sögunnar. „Alltaf meðal þeirra vinsælustu í íþróttinni og Anníe Þórisdóttir er kraftmikil keppniskona sem er innblástur fyrir alla, bæði áhugafólk og keppnisfólk. Eftir að hafa tekið sér ársfrí til að eignast sitt fyrsta barn þá átti hún hjartnæma endurkomu í ár sem endaði með því að hún komst á pall á heimsleikunum,“ sagði í umfjöllun um Anníe. Með fylgir myndband með svipmyndum frá ferli hennar í CrossFit og þar má sjá vel sjá útgeislun og keppnisgleði okkar konu sem heilla alla sem á horfa á þessum mótið. Myndbandið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er önnur hraustasta CrossFit kona heims árið 2021 eftir frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í ágústbyrjun. Næst á dagskrá er Rogue Invitational mótið og mótshaldarar heiðra íslensku goðsögnina með skemmtilegu myndbandi á miðlum sínum. Forráðamenn Rogue Invitational auglýsa mótið sitt seinna í þessum október með því að fara yfir feril Anníe Mistar í myndbandi þar sem teknar hafa verið stutt myndbrot frá ferli hennar. Þar má sjá Anníe taka vel á því en um leið er alltaf stutt í brosið. Myndbandið hefst árið 2009 þegar hún kynnir sig til leiks á sínum fyrstu heimsleikum. Það vissi enginn þá en að þar færi verðandi heimsmeistari í CrossFit, sexfaldur verðlaunahafi og ein vinsælasta og besta CrossFit kona sögunnar. „Alltaf meðal þeirra vinsælustu í íþróttinni og Anníe Þórisdóttir er kraftmikil keppniskona sem er innblástur fyrir alla, bæði áhugafólk og keppnisfólk. Eftir að hafa tekið sér ársfrí til að eignast sitt fyrsta barn þá átti hún hjartnæma endurkomu í ár sem endaði með því að hún komst á pall á heimsleikunum,“ sagði í umfjöllun um Anníe. Með fylgir myndband með svipmyndum frá ferli hennar í CrossFit og þar má sjá vel sjá útgeislun og keppnisgleði okkar konu sem heilla alla sem á horfa á þessum mótið. Myndbandið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational)
CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira