Bannað að fjarlægja verju í miðjum klíðum Kjartan Kjartansson skrifar 11. október 2021 09:07 Þau sem hafa lent í því að bólfélagi fjarlægi verju án vitundar þeirra lýsa ótta við smitsjúkdóma og óléttu auk þess sem þau upplifa svik og nauðgun. Vísir/Getty Ólöglegt er nú að fjarlægja smokk án samþykkis samkvæmt nýjum lögum sem ríkisstjóri Kaliforníu í Bandaríkjunum staðfesti í síðustu viku. Kalifornía varð þá fyrsta ríkið til að banna slíkt hátterni Með lögunum er það nú skilgreint sem kynferðisofbeldi að fjarlægja smokk á meðan á kynferðislegum athöfnum stendur án samþykkis í einkamálarétti í Kaliforníu. Þverpólitísk sátt var um málið á ríkisþinginu. „Við vildum tryggja að það væri ekki aðeins ósiðlegt heldur ólöglegt,“ sagði Cristina García, ríkisþingkona sem lagði frumvarpið fram. Hún hafði áður lagt fram frumvörp um að gera athæfið saknæmt en þau hlutu ekki brautargengi í þinginu. Nýju lögin gera fórnarlömbum kleift að stefna geranda til skaðabóta en ekki er hægt að gefa út ákæru vegna þess. Rannsóknir benda til þess að það að karlmaður fjarlægi smokk án vitundar eða vilja bólfélaga síns sé tiltölulega algengt. Það hefur verið nefnt laumupukur (e. stealthing). Ein þeirra bendir til þess að 12% kvenna á aldrinum 21-30 ára hafi orðið fyrir því. Breska ríkisútvarpið nefnir dæmi um vændiskonu í Alaska sem varð ólétt eftir að kúnni fjarlægði smokk án vitundar hennar fyrir um þrjátíu árum. Hún þurfti að greiða tugi þúsunda króna fyrir þungunarrof og var óvinnufær í mánuð á eftir. Nýju lögin í Kaliforníu gera kynlífsverkafólki sem lendir í sambærilegum aðstæðum kleift að stefna kúnnum. Þannig eiga er þeim meðal annars ætlað að veita því og öðrum jaðarsettum hópum í réttarkerfinu aukna lagavernd. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Með lögunum er það nú skilgreint sem kynferðisofbeldi að fjarlægja smokk á meðan á kynferðislegum athöfnum stendur án samþykkis í einkamálarétti í Kaliforníu. Þverpólitísk sátt var um málið á ríkisþinginu. „Við vildum tryggja að það væri ekki aðeins ósiðlegt heldur ólöglegt,“ sagði Cristina García, ríkisþingkona sem lagði frumvarpið fram. Hún hafði áður lagt fram frumvörp um að gera athæfið saknæmt en þau hlutu ekki brautargengi í þinginu. Nýju lögin gera fórnarlömbum kleift að stefna geranda til skaðabóta en ekki er hægt að gefa út ákæru vegna þess. Rannsóknir benda til þess að það að karlmaður fjarlægi smokk án vitundar eða vilja bólfélaga síns sé tiltölulega algengt. Það hefur verið nefnt laumupukur (e. stealthing). Ein þeirra bendir til þess að 12% kvenna á aldrinum 21-30 ára hafi orðið fyrir því. Breska ríkisútvarpið nefnir dæmi um vændiskonu í Alaska sem varð ólétt eftir að kúnni fjarlægði smokk án vitundar hennar fyrir um þrjátíu árum. Hún þurfti að greiða tugi þúsunda króna fyrir þungunarrof og var óvinnufær í mánuð á eftir. Nýju lögin í Kaliforníu gera kynlífsverkafólki sem lendir í sambærilegum aðstæðum kleift að stefna kúnnum. Þannig eiga er þeim meðal annars ætlað að veita því og öðrum jaðarsettum hópum í réttarkerfinu aukna lagavernd.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira