Hrundi út í fyrstu umferð eftir sigur á Opna bandaríska fyrir tæpum fjórum vikum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 12:30 Emma Raducanu datt út í fyrstu umferð á Indan Wells. Clive Brunskill/Getty Images Emma Raducanu, sigurvegari Opna bandaríska meistaramótsins í tennis datt út gegn Aliaksandra Sasnovich í fyrstu umferð á Indan Wells-mótinu í tennis á föstudag. Emma Raducanu, sigurvegari Opna bandaríska meistaramótsins í tennis datt út gegn Aliaksandra Sasnovich í fyrstu umferð á Indan Wells-mótinu í tennis á föstudag. Eftir sigurinn á Opna bandaríska var leikur Raducanu settur á besta tíma á föstudagskvöldi en henni tókst ekki að leika sama leik og í New York. Ready to headline Friday night in the desert @andy_murray | @EmmaRaducanu | #BNPPO21 | #TennisUnited pic.twitter.com/unOPqJpoph— ATP Tour (@atptour) October 8, 2021 Aðeins eru 27 dagar síðan hin 18 ára gamla Raducanu kom öllum á óvart og vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis í New York. Í gær mætti hún Aliaksöndru Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi í eyðimörkinni í Kaliforníu. Sasnovich, sem er númer 100. á heimslistanum, gerði sér lítið fyrir og vann viðureignina í tveimur settum, 6-2 og 6-4. Þó Sasnovich sé í 100. sæti heimslistans sem stendur þá hefur hún lengi verið meðal bestu 30 kvenna tennisheimsins og er mjög reynslumikil. Ef ekki hefði verið fyrir sigur Raducanu í New York hefði Sasnovich eflaust verið sigurstranglegri fyrir viðureign þeirra á föstudagskvöld. „Ég held það muni taka mig tíma að aðlagast því sem er í gangi. Ég meina, ég er enn svo ný þegar kemur að þessu öllu. Þó mér líði ekki vel núna þá veit ég að þessar tilfinningar munu hjálpa þegar fram líða stundir.“ „Þegar horft er á heildarmyndina mun ég þakka fyrir þetta augnablik. Það er lærdómurinn sem ég tek úr þessu. Ég er bara 18 ára gömul, ég má ekki vera of hörð við sjálfa mig,“ sagði táningurinn Emma Raducanu eftir tapið. Tennis Tengdar fréttir Segir stranga foreldra hafa hjálpað sér á stærsta sviðinu Hin 18 ára gamla Emma Raducanu hefur heldur betur slegið í gegn með því að vinna Opna bandaríska mótið í tennis, öllum að óvörum. Hún segir kröfuharða foreldra sína eiga sinn þátt í titlinum. 14. september 2021 14:01 Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. 11. september 2021 22:46 Sannkallað öskubuskuævintýri: Frá 336. sæti heimslistans í úrslit risamóts Öskubuskuævintýri hinnar átján ára Emmu Raducanu á opna bandaríska meistaramótinu í tennis heldur áfram en í nótt tryggði hún sér sæti í úrslitum mótsins með sigri á Mariu Sakkari. 10. september 2021 11:31 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Emma Raducanu, sigurvegari Opna bandaríska meistaramótsins í tennis datt út gegn Aliaksandra Sasnovich í fyrstu umferð á Indan Wells-mótinu í tennis á föstudag. Eftir sigurinn á Opna bandaríska var leikur Raducanu settur á besta tíma á föstudagskvöldi en henni tókst ekki að leika sama leik og í New York. Ready to headline Friday night in the desert @andy_murray | @EmmaRaducanu | #BNPPO21 | #TennisUnited pic.twitter.com/unOPqJpoph— ATP Tour (@atptour) October 8, 2021 Aðeins eru 27 dagar síðan hin 18 ára gamla Raducanu kom öllum á óvart og vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis í New York. Í gær mætti hún Aliaksöndru Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi í eyðimörkinni í Kaliforníu. Sasnovich, sem er númer 100. á heimslistanum, gerði sér lítið fyrir og vann viðureignina í tveimur settum, 6-2 og 6-4. Þó Sasnovich sé í 100. sæti heimslistans sem stendur þá hefur hún lengi verið meðal bestu 30 kvenna tennisheimsins og er mjög reynslumikil. Ef ekki hefði verið fyrir sigur Raducanu í New York hefði Sasnovich eflaust verið sigurstranglegri fyrir viðureign þeirra á föstudagskvöld. „Ég held það muni taka mig tíma að aðlagast því sem er í gangi. Ég meina, ég er enn svo ný þegar kemur að þessu öllu. Þó mér líði ekki vel núna þá veit ég að þessar tilfinningar munu hjálpa þegar fram líða stundir.“ „Þegar horft er á heildarmyndina mun ég þakka fyrir þetta augnablik. Það er lærdómurinn sem ég tek úr þessu. Ég er bara 18 ára gömul, ég má ekki vera of hörð við sjálfa mig,“ sagði táningurinn Emma Raducanu eftir tapið.
Tennis Tengdar fréttir Segir stranga foreldra hafa hjálpað sér á stærsta sviðinu Hin 18 ára gamla Emma Raducanu hefur heldur betur slegið í gegn með því að vinna Opna bandaríska mótið í tennis, öllum að óvörum. Hún segir kröfuharða foreldra sína eiga sinn þátt í titlinum. 14. september 2021 14:01 Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. 11. september 2021 22:46 Sannkallað öskubuskuævintýri: Frá 336. sæti heimslistans í úrslit risamóts Öskubuskuævintýri hinnar átján ára Emmu Raducanu á opna bandaríska meistaramótinu í tennis heldur áfram en í nótt tryggði hún sér sæti í úrslitum mótsins með sigri á Mariu Sakkari. 10. september 2021 11:31 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Segir stranga foreldra hafa hjálpað sér á stærsta sviðinu Hin 18 ára gamla Emma Raducanu hefur heldur betur slegið í gegn með því að vinna Opna bandaríska mótið í tennis, öllum að óvörum. Hún segir kröfuharða foreldra sína eiga sinn þátt í titlinum. 14. september 2021 14:01
Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. 11. september 2021 22:46
Sannkallað öskubuskuævintýri: Frá 336. sæti heimslistans í úrslit risamóts Öskubuskuævintýri hinnar átján ára Emmu Raducanu á opna bandaríska meistaramótinu í tennis heldur áfram en í nótt tryggði hún sér sæti í úrslitum mótsins með sigri á Mariu Sakkari. 10. september 2021 11:31