Stefán og Ásgeir Örn hituðu upp fyrir umferð vikunnar í Olís deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 15:30 Tandri Már Konráðsson í leik með Stjörnunni á móti Haukum á Ásvöllum í fyrravetur. Vísir/Elín Björg Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir komandi þriðju umferð í Olís deild karla í handbolta í sérstökum aukaþætti af Seinni bylgjunni sem finna má hér inn á Vísi. Handboltaáhugafólk gleðst yfir því að Olís deild karla kemst nú aftur á fulla ferð. Það hefur verið hlé hjá flestum liðum deildarinnar frá því að annarri umferðinni lauk fyrir tæpum tveimur vikum en nú spila aftur öll liðin eina umferð um sömu helgi. Nokkrir leikir síðustu daga hafa verið frestaðir leikir vegna þáttöku liða í Evrópukeppnum. Þriðja umferðin hefst með leik HK og FH í Kórnum í kvöld en svo verður einn leikur á laugardaginn, tveir á sunnudaginn og loks tveir á mánudagskvöldið. Seinni bylgjan mun hita upp fyrir umferðirnar hér á Vísi og þar eru menn klárir í vonandi skemmtilega og spennandi umferð. Stórleikur umferðarinnar er leikur Hauka og Stjörnunnar á sunnudagskvöldið. Stjörnumenn eru með fullt hús en hafa aðeins spilað einn leik. Topplið Hauka hefur ekki tapað leik en gerðu jafntefli á móti Aftureldingu í eina útileik sínum til þessa. Nú eru þeir á heimavelli þar sem þeir hafa unnið báða leiki sína í deildinni. Stefán Árni og Ásgeir Örn ræða leikinn á Ásvöllum og fara yfir alla þriðju umferðina hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Upphitun fyrir 3. umferð Olís deildar karla Leikir þriðju umferðar Olís deildar karla í handbolta: Fimmtudagurinn 7. október 19.30 HK - FH Laugardagurinn 9. október 14.00 Víkingur - Valur Sunnudagurinn 10. október 16.00 ÍBV - KA 19.30 Selfoss - Afturelding Mánudagurinn 11. október 18.00 Grótta - Fram 19.40 Haukar - Stjarnan - Seinni bylgjan er síðan á dagskrá eftir stórleikinn á mánudagskvöldið. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Handboltaáhugafólk gleðst yfir því að Olís deild karla kemst nú aftur á fulla ferð. Það hefur verið hlé hjá flestum liðum deildarinnar frá því að annarri umferðinni lauk fyrir tæpum tveimur vikum en nú spila aftur öll liðin eina umferð um sömu helgi. Nokkrir leikir síðustu daga hafa verið frestaðir leikir vegna þáttöku liða í Evrópukeppnum. Þriðja umferðin hefst með leik HK og FH í Kórnum í kvöld en svo verður einn leikur á laugardaginn, tveir á sunnudaginn og loks tveir á mánudagskvöldið. Seinni bylgjan mun hita upp fyrir umferðirnar hér á Vísi og þar eru menn klárir í vonandi skemmtilega og spennandi umferð. Stórleikur umferðarinnar er leikur Hauka og Stjörnunnar á sunnudagskvöldið. Stjörnumenn eru með fullt hús en hafa aðeins spilað einn leik. Topplið Hauka hefur ekki tapað leik en gerðu jafntefli á móti Aftureldingu í eina útileik sínum til þessa. Nú eru þeir á heimavelli þar sem þeir hafa unnið báða leiki sína í deildinni. Stefán Árni og Ásgeir Örn ræða leikinn á Ásvöllum og fara yfir alla þriðju umferðina hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Upphitun fyrir 3. umferð Olís deildar karla Leikir þriðju umferðar Olís deildar karla í handbolta: Fimmtudagurinn 7. október 19.30 HK - FH Laugardagurinn 9. október 14.00 Víkingur - Valur Sunnudagurinn 10. október 16.00 ÍBV - KA 19.30 Selfoss - Afturelding Mánudagurinn 11. október 18.00 Grótta - Fram 19.40 Haukar - Stjarnan - Seinni bylgjan er síðan á dagskrá eftir stórleikinn á mánudagskvöldið.
Leikir þriðju umferðar Olís deildar karla í handbolta: Fimmtudagurinn 7. október 19.30 HK - FH Laugardagurinn 9. október 14.00 Víkingur - Valur Sunnudagurinn 10. október 16.00 ÍBV - KA 19.30 Selfoss - Afturelding Mánudagurinn 11. október 18.00 Grótta - Fram 19.40 Haukar - Stjarnan - Seinni bylgjan er síðan á dagskrá eftir stórleikinn á mánudagskvöldið.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira