Fékk sömu meðferð og Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2021 23:16 Styttan af Landon Donovan. Katharine Lotze/Getty Images Landon Donovan, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, fékk styttu sér til heiðurs fyrir utan heimavöll LA Galaxy en hann lék með liðinu frá 2015 til 2014. Styttan minnir um margt á fræga styttu sem gerð var til heiðurs Cristiano Ronaldo. Hinn 39 ára gamli Landon Donovan hefur gert meira fyrir MLS-deildina í Bandaríkjunum en flestir. Það kom því lítið á óvart þegar LA Galaxy, félagið sem hann lék fyrir í níu ár, ákvað að reisa styttu honum til heiðurs. Var hún opinberuð nú á sunnudaginn var og segja má að hún hafi fengi misgóðar viðtökur. UNVEILING THE @LANDONDONOVAN STATUE! pic.twitter.com/a1IZxCwzmv— LA Galaxy (@LAGalaxy) October 3, 2021 Landon hélt tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann tjáði stuðningsfólki Galaxy að hann elskaði það og að honum hefði alltaf liðið eins og heima hjá sér á leikvangi félagsins. Landon var töluvert blíðari er styttan var afhjúpuð heldur en styttan sjálf gefur til kynna. Styttan gæti hrætt líftóruna úr fólki sem hættir sér of nálægt.LA Galaxy Donovan er ekki eini knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið fyrir vonbrigðum er stytta af honum er afhjúpuð. Fyrir rúmlega fjórum og hálfu ári síðan var stytta til heiðurs Cristiano Roanldo afhjúpuð á flugvellinum í Madeira en hann er uppalinn á eyjunni. Four years since this Cristiano Ronaldo statue was unveiled at Madeira airport pic.twitter.com/WbHwEumY6h— Goal (@goal) March 29, 2021 Eins og sjá má eiga styttan af Ronaldo og leikmaðurinn sjálfur lítið sem ekkert sameiginlegt enda var farið rakleiðis í að gera nýja styttu sem af afhjúpuð einhverju síðan. Hvort styttan af Landon verði látin standa eða ef til vill gerð aðeins blíðari verður að koma í ljós þegar fram líða stundir. Fótbolti MLS Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Landon Donovan hefur gert meira fyrir MLS-deildina í Bandaríkjunum en flestir. Það kom því lítið á óvart þegar LA Galaxy, félagið sem hann lék fyrir í níu ár, ákvað að reisa styttu honum til heiðurs. Var hún opinberuð nú á sunnudaginn var og segja má að hún hafi fengi misgóðar viðtökur. UNVEILING THE @LANDONDONOVAN STATUE! pic.twitter.com/a1IZxCwzmv— LA Galaxy (@LAGalaxy) October 3, 2021 Landon hélt tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann tjáði stuðningsfólki Galaxy að hann elskaði það og að honum hefði alltaf liðið eins og heima hjá sér á leikvangi félagsins. Landon var töluvert blíðari er styttan var afhjúpuð heldur en styttan sjálf gefur til kynna. Styttan gæti hrætt líftóruna úr fólki sem hættir sér of nálægt.LA Galaxy Donovan er ekki eini knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið fyrir vonbrigðum er stytta af honum er afhjúpuð. Fyrir rúmlega fjórum og hálfu ári síðan var stytta til heiðurs Cristiano Roanldo afhjúpuð á flugvellinum í Madeira en hann er uppalinn á eyjunni. Four years since this Cristiano Ronaldo statue was unveiled at Madeira airport pic.twitter.com/WbHwEumY6h— Goal (@goal) March 29, 2021 Eins og sjá má eiga styttan af Ronaldo og leikmaðurinn sjálfur lítið sem ekkert sameiginlegt enda var farið rakleiðis í að gera nýja styttu sem af afhjúpuð einhverju síðan. Hvort styttan af Landon verði látin standa eða ef til vill gerð aðeins blíðari verður að koma í ljós þegar fram líða stundir.
Fótbolti MLS Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira