Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 17:00 Giorgio Chiellini á æfingu með ítalska landsliðinu fyrir leikinn á San Siro í kvöld. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. Napoli leikmennirnir Kalidou Koulibaly og Victor Osimhen sögðu frá því á samfélagsmiðlum hvernig þeir hafa mátt þola kynþáttaníð allan leikinn á móti Fiorentina sem Napoli liðið vann 2-1. 'I am ASHAMED as an Italian': Giorgio Chiellini condemns 'unacceptable' racist abuse aimed at Kalidou Koulibaly, Victor Osimhen and Andre Frank Anguissa https://t.co/p74p0nnttN— MailOnline Sport (@MailSport) October 5, 2021 Andre-Frank Zambo Anguissa, sem er á láni hjá Napoli frá Fulham, var líka einn af þeim sem mátti þola slíkt. Chiellini segist skammast sín fyrir það hvernig stuðningsmennirnir létu og hann kallar eftir aðgerðum. „Við þurfum lög og reglur sem er fylgt eftir,“ sagði hinn 37 ára gamli reynslubolti sem hefur séð ýmislegt á sínum langa fótboltaferli. „Ég skammaðist mín, sem Ítali og sem maður frá Toskana, en líka af því að Ítalía er fyrir mitt leyti ekki rasistaríki,“ sagði Giorgio Chiellini. "I was ashamed as an Italian." Giorgio Chiellini expresses his shame and condemned racist abuse aimed at Napoli's Kalidou Koulibaly recently. pic.twitter.com/KOsg72lgmZ— Football Daily (@footballdaily) October 6, 2021 „Það þarf eitthvað að gerast því annars munum við mála mjög ljóta mynd af okkur út á við,“ sagði Chiellini. Giorgio Chiellini er fyrirliði ítalska landsliðsins sem mætir Spáni í kvöld á heimavelli í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar en Ítalir, sem urðu Evrópumeistarar í júlí, geta þar unnið sinn annan titil á árinu. Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 18.45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Napoli leikmennirnir Kalidou Koulibaly og Victor Osimhen sögðu frá því á samfélagsmiðlum hvernig þeir hafa mátt þola kynþáttaníð allan leikinn á móti Fiorentina sem Napoli liðið vann 2-1. 'I am ASHAMED as an Italian': Giorgio Chiellini condemns 'unacceptable' racist abuse aimed at Kalidou Koulibaly, Victor Osimhen and Andre Frank Anguissa https://t.co/p74p0nnttN— MailOnline Sport (@MailSport) October 5, 2021 Andre-Frank Zambo Anguissa, sem er á láni hjá Napoli frá Fulham, var líka einn af þeim sem mátti þola slíkt. Chiellini segist skammast sín fyrir það hvernig stuðningsmennirnir létu og hann kallar eftir aðgerðum. „Við þurfum lög og reglur sem er fylgt eftir,“ sagði hinn 37 ára gamli reynslubolti sem hefur séð ýmislegt á sínum langa fótboltaferli. „Ég skammaðist mín, sem Ítali og sem maður frá Toskana, en líka af því að Ítalía er fyrir mitt leyti ekki rasistaríki,“ sagði Giorgio Chiellini. "I was ashamed as an Italian." Giorgio Chiellini expresses his shame and condemned racist abuse aimed at Napoli's Kalidou Koulibaly recently. pic.twitter.com/KOsg72lgmZ— Football Daily (@footballdaily) October 6, 2021 „Það þarf eitthvað að gerast því annars munum við mála mjög ljóta mynd af okkur út á við,“ sagði Chiellini. Giorgio Chiellini er fyrirliði ítalska landsliðsins sem mætir Spáni í kvöld á heimavelli í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar en Ítalir, sem urðu Evrópumeistarar í júlí, geta þar unnið sinn annan titil á árinu. Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 18.45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira