Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 11:49 Ómar Ingi Magnússon skorar hér fyrir Magdeburg liðið. Hann skoraði fimm mörk í dag. Getty/Swen Pförtner Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. Magdeburg vann leikinn á endanum með tólf marka mun, 35-23, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16-9. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson spila með þýska liðinu. Ómar Ingi skoraði fimm mörk úr sjö skotum og Gísli var með eitt mark úr tveimur skotum. Michael Damgaard og Tim Hornke voru markahæstir í liðinu með sex mörk hvor. Magdeburg liðið er á svaka skrið og búið að vinna sex fyrstu leiki sína í þýsku deildinni. Þeir kólnuðu ekkert við það að skella sér í hitann til Sádí Arabíu þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram í borginni Jeddah á vesturströndinni. Þetta var annar sigur Magdeburg í keppninni en liðið vann tólf marka sigur á ástralska liðinu Sydney Uni Handball Club í fyrstu umferðinni. Magdeburg mætir nú annað hvort danska liðinu Aalborg Håndbold eða Al Wehda frá Sádí Arabíu í undanúrslitaleiknum. Þau lið mætast í sínum leik í átta liða úrslitunum seinna í dag. HALBFINALE OHO! Wir gewinnen das Viertelfinalspiel gegen Al Duhail mit 35:23 und ziehen ins Viertelfinale ein. Dies wird morgen um 17.15 Uhr ausgetragen gegen den Sieger der Partie Aalborg Handbold vs. Al-Wehda Club. Auf geht´s #magdeburgerjungs Foto: IHF pic.twitter.com/iaa1Pc4tII— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) October 6, 2021 Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Magdeburg vann leikinn á endanum með tólf marka mun, 35-23, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16-9. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson spila með þýska liðinu. Ómar Ingi skoraði fimm mörk úr sjö skotum og Gísli var með eitt mark úr tveimur skotum. Michael Damgaard og Tim Hornke voru markahæstir í liðinu með sex mörk hvor. Magdeburg liðið er á svaka skrið og búið að vinna sex fyrstu leiki sína í þýsku deildinni. Þeir kólnuðu ekkert við það að skella sér í hitann til Sádí Arabíu þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram í borginni Jeddah á vesturströndinni. Þetta var annar sigur Magdeburg í keppninni en liðið vann tólf marka sigur á ástralska liðinu Sydney Uni Handball Club í fyrstu umferðinni. Magdeburg mætir nú annað hvort danska liðinu Aalborg Håndbold eða Al Wehda frá Sádí Arabíu í undanúrslitaleiknum. Þau lið mætast í sínum leik í átta liða úrslitunum seinna í dag. HALBFINALE OHO! Wir gewinnen das Viertelfinalspiel gegen Al Duhail mit 35:23 und ziehen ins Viertelfinale ein. Dies wird morgen um 17.15 Uhr ausgetragen gegen den Sieger der Partie Aalborg Handbold vs. Al-Wehda Club. Auf geht´s #magdeburgerjungs Foto: IHF pic.twitter.com/iaa1Pc4tII— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) October 6, 2021
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira