Fury í algjöru kynlífsbindindi fyrir bardagann gegn Wilder Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 11:31 Tyson Fury mætir Deontay Wilder í þriðja sinn á laugardaginn. getty/Mikey Williams Enski boxarinn Tyson Fury tekur ekki neina áhættu fyrir þriðja bardaga sinn gegn Deontay Wilder og neitar sér um lífsins lystisemdir, þar á meðal kynlíf. Fury og Wilder mætast í Las Vegas á laugardaginn en þetta er þriðji bardagi þeirra á jafn mörgum árum. Þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018 en Fury vill meina að hann hafi unnið þann bardaga. Fury sigraði Wilder svo örugglega í febrúar á síðasta ári. Það er eina tap Wilders á ferlinum. Fury er enn ósigraður á ferlinum og ætlar að halda því þannig. Þess vegna tekur hann enga áhættu í aðdraganda bardagans. Hann borðar hollt, heldur sig frá áfengi og kynlífi. „Ekkert kynlíf í æfingabúðunum,“ sagði Fury. Eiginkona hans, Paris, er heima á Englandi eftir að hafa fætt sjötta barn þeirra hjóna. Fury hefur greint frá því að hann hafi fróað sér sjö sinnum á dag í aðdraganda annars bardagans gegn Wilder. Hann lætur sjálfsfróunina þó alveg vera fyrir bardagann á laugardaginn. „Ég man ekki einu sinni hvenær ég gerði það síðast. Ég er með rennt upp. Ég vil byrgja alla orkuna inni og vaða svo af öllu afli í andstæðinginn,“ sagði Englendingurinn. Fury liggur ekki á skoðunum sínum og hefur gert sitt til að auglýsa bardagann á laugardaginn. Á meðan hefur Wilder varla sagt orð opinberlega. Fury segir að það ætti að sekta Wilder fyrir þögnina og hann ætli að refsa honum fyrir hana í hringnum á laugardaginn. MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Fury og Wilder mætast í Las Vegas á laugardaginn en þetta er þriðji bardagi þeirra á jafn mörgum árum. Þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018 en Fury vill meina að hann hafi unnið þann bardaga. Fury sigraði Wilder svo örugglega í febrúar á síðasta ári. Það er eina tap Wilders á ferlinum. Fury er enn ósigraður á ferlinum og ætlar að halda því þannig. Þess vegna tekur hann enga áhættu í aðdraganda bardagans. Hann borðar hollt, heldur sig frá áfengi og kynlífi. „Ekkert kynlíf í æfingabúðunum,“ sagði Fury. Eiginkona hans, Paris, er heima á Englandi eftir að hafa fætt sjötta barn þeirra hjóna. Fury hefur greint frá því að hann hafi fróað sér sjö sinnum á dag í aðdraganda annars bardagans gegn Wilder. Hann lætur sjálfsfróunina þó alveg vera fyrir bardagann á laugardaginn. „Ég man ekki einu sinni hvenær ég gerði það síðast. Ég er með rennt upp. Ég vil byrgja alla orkuna inni og vaða svo af öllu afli í andstæðinginn,“ sagði Englendingurinn. Fury liggur ekki á skoðunum sínum og hefur gert sitt til að auglýsa bardagann á laugardaginn. Á meðan hefur Wilder varla sagt orð opinberlega. Fury segir að það ætti að sekta Wilder fyrir þögnina og hann ætli að refsa honum fyrir hana í hringnum á laugardaginn.
MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira