Segja að HM á tveggja ára fresti geti verið skaðlegt fyrir kvennafótboltann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. október 2021 18:01 Leikmenn enska landsliðsins fagna marki gegn Luxemborg í undankeppni HM 2023. Enska deildin var ein af deildunum sem skriafði undir yfirlýsingu þess efnis að halda HM á tveggja ára fresti gæti haft skaðleg áhrif á kvennaboltann. Lynne Cameron - The FA/The FA via Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, ásamt tíu evrópskum knattspyrnudeildum innan kvennafótboltans, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að ef heimsmeistaramótið karlameginn verði haldið á tveggja ára fresti, geti það verið mjög skaðlegt fyrir kvennafótboltann. Undir yfirlýsinguna skrifuðu UEFA, félagasamtök Evrópu og deildirnar í Englandi, Danmörku, Þýskalandi, Finnlandi, Ítalíu, Hollandi, Rúmeníu, Svíþjóð og Sviss, en þar kemur einnig fram að breytingar sem þessar gætu haft gríðarleg áhrif á þróun kvennaknattspyrnunar. Staging a men's World Cup every two years would be "profoundly detrimental" and "fundamentally alter the course and development of the women's game.Uefa and 10 of Europe's women's leagues have spoken! #bbcfootball #WSL— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2021 Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitt verkefnið um að fjölga heimsmeistaramótum fyrir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, en það að halda HM á tveggja ára fresti gæti þýtt að bæði yrði spilað heimsmeistaramóti karla og kvenna á sama ári. Einnig gæti það þýtt að heimsmeistaramót karla yrði haldið á svipuðum tíma og Ólympíuleikarnir, en það er eitt stærsta mót kvennafótboltans. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að þrátt fyrir að kvennaknattspyrna sé á mikilli uppleið, og í stöðugri þróun, sé hún ekki enn búin að ná fullum þroska. Það að halda heimsmeistaramót karla á tveggja ára fresti, geti haft í för með sér slæm áhrif á kvennafótboltann og þá þróun sem hefur átt sér stað seinustu ár. Fótbolti UEFA FIFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira
Undir yfirlýsinguna skrifuðu UEFA, félagasamtök Evrópu og deildirnar í Englandi, Danmörku, Þýskalandi, Finnlandi, Ítalíu, Hollandi, Rúmeníu, Svíþjóð og Sviss, en þar kemur einnig fram að breytingar sem þessar gætu haft gríðarleg áhrif á þróun kvennaknattspyrnunar. Staging a men's World Cup every two years would be "profoundly detrimental" and "fundamentally alter the course and development of the women's game.Uefa and 10 of Europe's women's leagues have spoken! #bbcfootball #WSL— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2021 Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitt verkefnið um að fjölga heimsmeistaramótum fyrir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, en það að halda HM á tveggja ára fresti gæti þýtt að bæði yrði spilað heimsmeistaramóti karla og kvenna á sama ári. Einnig gæti það þýtt að heimsmeistaramót karla yrði haldið á svipuðum tíma og Ólympíuleikarnir, en það er eitt stærsta mót kvennafótboltans. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að þrátt fyrir að kvennaknattspyrna sé á mikilli uppleið, og í stöðugri þróun, sé hún ekki enn búin að ná fullum þroska. Það að halda heimsmeistaramót karla á tveggja ára fresti, geti haft í för með sér slæm áhrif á kvennafótboltann og þá þróun sem hefur átt sér stað seinustu ár.
Fótbolti UEFA FIFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira