Fleiri skriður féllu í nótt Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. október 2021 12:58 Myndin var tekin í gær. LANDHELGISGÆSLA ÍSLANDS Fleiri aurskriður féllu í Þingeyjarsveit í gærkvöldi og nótt. Skriður féllu að bænum Björgum en engir bæir hafa orðið fyrir skriðunum. Almannavarnir funduðu um næstu skref í hádeginu. Rýmingar hafa verið í gildi í Kinn og Útkinn í Þingeyjarsveit um helgina vegna úrkomu og skriðuhættu og stendur rýming enn yfir. Hermann Karlsson er aðalvarðstjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra. „Það eru að koma í ljós nú strax í morgunsárið skriður sem féllu seinnipartinn í gær og í nótt eftir að myndatökum lauk í gær þannig að það er ljóst að hreyfing er á jarðveginum í fjöllunum. Það gefur til kynna að við þurfum að skoða mjög ígrundað framhaldið hvernig við stígum inn í næsta sólarhring,“ sagði Hermann Karlsson. Ekkert tjón á húsum, dýrum eða fólki Hafa skriður fallið á einhverja bæi? „Nei það hafa engar skriður fallið á bæi sem slíka. Það fellu skriður alveg heim að Björgum þarna á laugardagskvöldið en ekki inn á bæi. Ekkert tjón á húsi, dýrum eða fólki og engin slys orðin enn og vonum að það verði ekki.“ Sjá einnig: Óhugnanlegt að hlusta á skriðurnar á meðan fjölskyldan var innlyksa. Aðgerðarstjórn lögreglunnar á Norðurlandi, Veðurstofan og almannavarnir funduðu í hádeginu þar sem farið var yfir upptökur og gögn frá því í morgun. Ákveðið var að létta ekki á rýmingum. „Veðurútlitið er að batna en samt er úrkoma í kortunum þannig við þurfum að tengja þetta allt saman.“ Gular viðvaranir eru í gildi á Norðurlandi eystra, Norðurlandi vestra og á Ströndum vegna úrkomu. Landhelgisgæslan flaug með sérfræðinga Almannavarna að svæðinu í gær. Myndskeið tekið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar má sjá í fréttinni hér að neðan. Almannavarnir Þingeyjarsveit Veður Tengdar fréttir Sex bæir til viðbótar rýmdir í Kinn Búist er við aukinni úrkomu á Norðurlandi eystra og því hefur verið ákveðið að rýma sex bæi í Kinn í Þingeyjarsveit vegna skriðuhættu. 3. október 2021 22:35 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Rýmingar hafa verið í gildi í Kinn og Útkinn í Þingeyjarsveit um helgina vegna úrkomu og skriðuhættu og stendur rýming enn yfir. Hermann Karlsson er aðalvarðstjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra. „Það eru að koma í ljós nú strax í morgunsárið skriður sem féllu seinnipartinn í gær og í nótt eftir að myndatökum lauk í gær þannig að það er ljóst að hreyfing er á jarðveginum í fjöllunum. Það gefur til kynna að við þurfum að skoða mjög ígrundað framhaldið hvernig við stígum inn í næsta sólarhring,“ sagði Hermann Karlsson. Ekkert tjón á húsum, dýrum eða fólki Hafa skriður fallið á einhverja bæi? „Nei það hafa engar skriður fallið á bæi sem slíka. Það fellu skriður alveg heim að Björgum þarna á laugardagskvöldið en ekki inn á bæi. Ekkert tjón á húsi, dýrum eða fólki og engin slys orðin enn og vonum að það verði ekki.“ Sjá einnig: Óhugnanlegt að hlusta á skriðurnar á meðan fjölskyldan var innlyksa. Aðgerðarstjórn lögreglunnar á Norðurlandi, Veðurstofan og almannavarnir funduðu í hádeginu þar sem farið var yfir upptökur og gögn frá því í morgun. Ákveðið var að létta ekki á rýmingum. „Veðurútlitið er að batna en samt er úrkoma í kortunum þannig við þurfum að tengja þetta allt saman.“ Gular viðvaranir eru í gildi á Norðurlandi eystra, Norðurlandi vestra og á Ströndum vegna úrkomu. Landhelgisgæslan flaug með sérfræðinga Almannavarna að svæðinu í gær. Myndskeið tekið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar má sjá í fréttinni hér að neðan.
Almannavarnir Þingeyjarsveit Veður Tengdar fréttir Sex bæir til viðbótar rýmdir í Kinn Búist er við aukinni úrkomu á Norðurlandi eystra og því hefur verið ákveðið að rýma sex bæi í Kinn í Þingeyjarsveit vegna skriðuhættu. 3. október 2021 22:35 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Sex bæir til viðbótar rýmdir í Kinn Búist er við aukinni úrkomu á Norðurlandi eystra og því hefur verið ákveðið að rýma sex bæi í Kinn í Þingeyjarsveit vegna skriðuhættu. 3. október 2021 22:35