Ítalíumeistarar Inter eru líka meistarar í taprekstri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 12:00 Inter maðurinn Lautaro Martinez kissir Ítalíumeistarabikarinn síðasta vor. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Þeir sem hneyksluðust á miklum taprekstri Juventus á síðasta fjárhagsári þurftu ekki að bíða lengi eftir að annað ítalska félag gerði enn betur eða verr eins og væri réttara að segja. Ítalíumeistarar Internazionale birtu í gær ársreikning sinn fyrir fjárhagstímabilið 2020-21 og það er ekki falleg lesning. Inter menn náðu nefnilega að setja nýtt met í taprekstri en tap félagsins á þessu eina fjárhagsári var upp á 245,6 milljónir evra eða 37,2 milljarða íslenskra króna. NEWS | Inter Milan have reported a record loss of 245.6 million (£211 million) for the 2020-21 financial year the biggest loss ever recorded by a Serie A club.More from @JamesHorncastle & @mjshrimperhttps://t.co/euhYlgTazg— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 30, 2021 Met Juventus frá því fyrr í mánuðinum var tap upp á 210 milljónir evra eða 31,8 milljarð íslenskra króna. Inter fór rúmlega fimm milljarða fram úr Juve mönnum. Auðvitað hafði kórónuveirufaraldurinn gríðarleg áhrif á Ítalíu og aðalskýringin sem var gefin eru horfnar tekjur af heimaleikjum liðsins. Kínversku eigendurnir Suning hafa líka verið í miklum fjárhagskröggum heima fyrir. Athygli vakti þegar Antonio Conte gekk út eftir að hafa gert Inter liðið að ítölskum meisturum í vor og þar spilaði slæm fjárhagsstaða stóra rullu. Félagið seldi líka tvo stjörnuleikmenn í sumar, Achraf Hakimi fór til PSG fyrir 70 milljónir evra og Romelu Lukaku fór til Chelsea fyrir 115 milljónir evra. Inter mun þurfa að taka stór lán til að redda rekstrinum og það mun síðan örugglega hafa hamlandi áhrif á félagið í framtíðinni. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Ítalíumeistarar Internazionale birtu í gær ársreikning sinn fyrir fjárhagstímabilið 2020-21 og það er ekki falleg lesning. Inter menn náðu nefnilega að setja nýtt met í taprekstri en tap félagsins á þessu eina fjárhagsári var upp á 245,6 milljónir evra eða 37,2 milljarða íslenskra króna. NEWS | Inter Milan have reported a record loss of 245.6 million (£211 million) for the 2020-21 financial year the biggest loss ever recorded by a Serie A club.More from @JamesHorncastle & @mjshrimperhttps://t.co/euhYlgTazg— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 30, 2021 Met Juventus frá því fyrr í mánuðinum var tap upp á 210 milljónir evra eða 31,8 milljarð íslenskra króna. Inter fór rúmlega fimm milljarða fram úr Juve mönnum. Auðvitað hafði kórónuveirufaraldurinn gríðarleg áhrif á Ítalíu og aðalskýringin sem var gefin eru horfnar tekjur af heimaleikjum liðsins. Kínversku eigendurnir Suning hafa líka verið í miklum fjárhagskröggum heima fyrir. Athygli vakti þegar Antonio Conte gekk út eftir að hafa gert Inter liðið að ítölskum meisturum í vor og þar spilaði slæm fjárhagsstaða stóra rullu. Félagið seldi líka tvo stjörnuleikmenn í sumar, Achraf Hakimi fór til PSG fyrir 70 milljónir evra og Romelu Lukaku fór til Chelsea fyrir 115 milljónir evra. Inter mun þurfa að taka stór lán til að redda rekstrinum og það mun síðan örugglega hafa hamlandi áhrif á félagið í framtíðinni.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira