Innflutningsfyrirtækið Rolf Johansen & Copmany ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur en hún var seld í verslunum Hagkaupa, á Heimkaup.is og í Extra24 í Keflavík og á Akureyri.
Lotunúmer Crunchy hnetusmjörsins er L1183 og strikamerkið 7350021421869 en lotunúmer Creamy hnetusmjörsins er L1020 og strikamerkið 735002141852.