Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2021 07:51 Bensín er uppurið á mörgum stöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað síðustu daga. EPA Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. Breska ríkisútvarpið segir frá því að allt að 150 olíuflutningabílar breska hersins kunni að verða notaðir til að koma bensíni á bensínstöðvarnar. Miklar raðir hafa myndast á bensínstöðvum síðustu fjóra daga. Nóg er til af bensíni og olíu á birgðastöðvum í landinu en skortur á bílstjórum vörubíla og olíuflutningabíla til að koma vörunni til smásala hefur leitt til þessa ófremdarástands. Áætlað er að það vanti um 100 þúsund vörubílstjóra til starfa í Bretlandi, sem hefur leitt til mikilla vandræða á síðustu mánuðum þegar kemur að því að koma vörum í verslanir. Kwasi Kwarteng, viðskiptaráðherra Bretlands, segir það varúðarráðstöfun og skynsamt skref að setja herinn í viðbragðsstöðu. Þannig sé hann reiðubúinn að bregðast við ef formleg ósk myndi berast um aðstoð. Bretland Bensín og olía Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska ríkisútvarpið segir frá því að allt að 150 olíuflutningabílar breska hersins kunni að verða notaðir til að koma bensíni á bensínstöðvarnar. Miklar raðir hafa myndast á bensínstöðvum síðustu fjóra daga. Nóg er til af bensíni og olíu á birgðastöðvum í landinu en skortur á bílstjórum vörubíla og olíuflutningabíla til að koma vörunni til smásala hefur leitt til þessa ófremdarástands. Áætlað er að það vanti um 100 þúsund vörubílstjóra til starfa í Bretlandi, sem hefur leitt til mikilla vandræða á síðustu mánuðum þegar kemur að því að koma vörum í verslanir. Kwasi Kwarteng, viðskiptaráðherra Bretlands, segir það varúðarráðstöfun og skynsamt skref að setja herinn í viðbragðsstöðu. Þannig sé hann reiðubúinn að bregðast við ef formleg ósk myndi berast um aðstoð.
Bretland Bensín og olía Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira