Kýr sem heitir Kartöfluupptökuvél Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2021 20:15 Skrýtnasta nafnið, sem ráðunautur í nautgriparækt hefur heyrt á kú er Kartöfluupptökkuvél. Rauðka er annars algengasta nafnið í fjósum landsins, Lukka er í öðru sæti og Skjalda í því þriðja. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrauta, Blíða, Rósa, Gola, Skessa, Búkolla, Perla, Toppa, Rauðka, Katla og Blíða. Allt eru þetta nöfn á kúm en nú er búið að taka saman lista yfir algengustu nöfn núlifandi kúa. Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins skrifaði nýlega athyglisverða grein í Bændablaðið um nafngiftir íslenskra kúa. Guðmundur segir að mikill meirihluti kúabænda gefi kúm sín nafn en lætur ekki númerin bara duga. „Við fléttum bara upp í gagnagrunninum hjá okkur og svo er það talið saman hvað eru algengustu nöfnin og hvort þau hafi breyst eitthvað eftir fæðingarári gripanna,“ segir Guðmundur. En hvað eru algengustu nöfnin? Það eru þessi nöfn, sem eru tengd lit eða öðrum einkennum kúnna eins og Branda, Skjalda og Huppa, þetta er allt saman tengt litareinkennum. Menn þekkja náttúrulega kýrnar sínar mjög vel og nafn á grip gerir þetta mjög persónulegt. Þetta er gamall og góður siður, sem íslenskir bændur halda í.“ Hefur þetta ekkert breyst með lausagöngufjósum? „Nei, ótrúlega lítið því við sjáum það að mörg stóru búanna, sem maður myndi nú halda að létu duga að hafa bara númer á gripunum, þau gera það ekki, þau nefna gripina, auk númersins.“ En hvað eru furðulegasta nafnið, sem Guðmundur hefur heyrt? „Ætli það sé ekki Kartöfluupptökuvél, ég held að það sé það skrýtnasta.“ Guðmundur Jóhannesson ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Dýr Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira
Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins skrifaði nýlega athyglisverða grein í Bændablaðið um nafngiftir íslenskra kúa. Guðmundur segir að mikill meirihluti kúabænda gefi kúm sín nafn en lætur ekki númerin bara duga. „Við fléttum bara upp í gagnagrunninum hjá okkur og svo er það talið saman hvað eru algengustu nöfnin og hvort þau hafi breyst eitthvað eftir fæðingarári gripanna,“ segir Guðmundur. En hvað eru algengustu nöfnin? Það eru þessi nöfn, sem eru tengd lit eða öðrum einkennum kúnna eins og Branda, Skjalda og Huppa, þetta er allt saman tengt litareinkennum. Menn þekkja náttúrulega kýrnar sínar mjög vel og nafn á grip gerir þetta mjög persónulegt. Þetta er gamall og góður siður, sem íslenskir bændur halda í.“ Hefur þetta ekkert breyst með lausagöngufjósum? „Nei, ótrúlega lítið því við sjáum það að mörg stóru búanna, sem maður myndi nú halda að létu duga að hafa bara númer á gripunum, þau gera það ekki, þau nefna gripina, auk númersins.“ En hvað eru furðulegasta nafnið, sem Guðmundur hefur heyrt? „Ætli það sé ekki Kartöfluupptökuvél, ég held að það sé það skrýtnasta.“ Guðmundur Jóhannesson ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Dýr Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira